Eitt af því fáa í eigin bakstri sem ég fæ stundum virkileg "craving" í eru kökur með kremi. Því miður (eða kannski sem betur fer?) nenni ég ekkert sérstaklega oft að standa í slíkum bakstri, sennilega af því að maður verður að láta smjörkremskökur kólna alveg áður en maður getur hafist handa við að setja… Halda áfram að lesa Súkkulaðilakkrís-cupcakes með hindberjasmjörkremi
Tag: smjörkrem
Lakkrís-cupcakes
Þeir sem þekkja mig vita að ég er sjúk í lakkrís. Bókstaflega sjúk. Nema ekki svona dísætan lakkrís - bara saltan salmíak lakkrís. Ég er meira að segja búin að finna mér lakkrísfélaga í vinnunni en það kemur kannski ekki á óvart að hann er Finni (þeir eru einmitt þekktir (að mínu hógværa mati) fyrir… Halda áfram að lesa Lakkrís-cupcakes
Súkkulaðikaka
Eins og svo ótal margt á þessari síðu er þessi uppskrift fengin frá mömmu 🙂 Hún hefur verið bökuð svo ótal oft að það er ekki hægt að hafa á því tölu. Hún hefur aldrei klikkað og er sérstaklega þægileg til að nota í að gera fígúrur fyrir afmæli og regnbogakökur. Ég hef einnig sett… Halda áfram að lesa Súkkulaðikaka
Whoopie-pie kaka
Mig hefur lengi langað til að prófa að gera whoopie-pie smákökur, aðallega af því að mig langaði svo mikið til að smakka þær (mér finnst flestar kökur með kremi alveg vandræðalega góðar). Ég hef hins vegar frekar takmarkaða dundurs-þolinmæði og hef dálítið sett fyrir mig að það þarf að setja þær saman hverja og eina… Halda áfram að lesa Whoopie-pie kaka
Djöflatertu-cupcakes með karamellukremi
Ég hef svona í gegnum tíðina ekki verið neitt rosalega mikið í því að gera cupcakes (litlar kökur með fullt af kremi, ef einhver skyldi vera í vafa). Sennilega aðeins of tímafrekt fyrir mig. Ég fékk hins vegar alveg svakalegt craving í bara einhvers konar cupcakes í sumar og greip þá að sjálfsögðu í Magnolia-bakery… Halda áfram að lesa Djöflatertu-cupcakes með karamellukremi
Kit Kat – afmæliskaka
Þó að mér finnist ótrúlega gaman að baka og gæti gert það daglega (og jafnvel oft á dag, suma daga) þá leyfi ég mér það nú oftast ekki. Yfirleitt læt ég duga að baka laugardagsköku og svo þegar við fáum gesti eða eitthvað sérstakt stendur til. (það er reyndar merkilega auðvelt að finna upp á… Halda áfram að lesa Kit Kat – afmæliskaka
Regnbogakaka
Betri helmingurinn varð þrítugur núna um helgina, fullkomið tækifæri til að gera fjögurra hæða regnbokaköku 😉 Ég nota alltaf sömu uppskriftina þegar kemur að því að baka afmæliskökur. Í þetta skiptið gerði ég tvöfalda uppskrift, síðan skipti ég deiginu í fjóra hluta og litaði þá gula, rauða, græna og bláa. Til Þess að botnarnir séu… Halda áfram að lesa Regnbogakaka
Fylltar cupcakes
Það er erfitt að vera heima allan daginn og langa í eitthvað gott. Ég á mjög erfitt með að hemja mig og þegar ég er búin að fara þrjár umferðir í alla skápa til að leita að einhverju til að snarla á og finn ekkert þá eru góð ráð dýr. Í þetta skiptið varð fyrir… Halda áfram að lesa Fylltar cupcakes
Sörur
Kökur 200 gr möndlur, hakkaðar fínt 350 gr. flórsykur 3 eggjahvítur Eggjahvíturnar þeyttar saman við flórsykurinn þar til blandan er alveg stíf. Möndlum bætt út í og hrært eins lítið og þið komist upp með. Sett með tsk á plötu og bakað við 180°c í tíu mínútur. Mikilvægt er að kökurnar kólni alveg áður en farið… Halda áfram að lesa Sörur
Mömmukökur
Vinkona mín bað mig sérstaklega um að setja hingað inn uppskriftina af mömmukökunum sem ég baka um hver jól. Henni finnst þær víst ægilega góðar. Og hvernig getur maður annað en orðið við slíkri beiðni? Mömmukökurnar mínar (sem koma að sjálfsögðu frá mömmu minni, en ekki hvað 😉 ) eru í raun bara sírópskökur. Í… Halda áfram að lesa Mömmukökur