Aðalréttir · Kjúklingaréttir · Pottréttir

Japanskt curry

Eftir að við fluttum á Sauðárkrók er aðeins auðveldara fyrir þá sem vilja koma í heimsókn til okkar að koma án þess að eyða í það fúlgu fjár 🙂 Strætó meira að segja stoppar hérna hjá okkur. Helga vinkona mín kom í heimsókn um daginn með börnin sín með sér og var hjá okkur í… Halda áfram að lesa Japanskt curry

Aðalréttir · Kjúklingaréttir

Kjúklingagratín með eplum og karrý

Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér undanfarið að ég hef varla haft tíma til að heilsa fjölskyldumeðlimunum hvað þá annað. Ég lauk í vikunni margra daga heimaprófi og um helgina átti svo að halda upp á 2 ára afmæli dótturinnar og ég var búin að ákveða að taka mér algjört… Halda áfram að lesa Kjúklingagratín með eplum og karrý

Aðalréttir · Kjúklingaréttir

Súper einfaldur kjúklingaréttur

Það er ekki oft að ég elda heima hjá mér þessa dagana. Þegar það gerist reyni ég að komast upp með að gera eitthvað kjánalega einfalt og fljótlegt 😉 Þennan súper einfalda og fljótlega kjúklingarétt fann ég á sænsku uppskriftasíðunni Matklubben. Ég breytti uppskriftinni aðeins og get ég alveg lofað því að þessi réttur verður… Halda áfram að lesa Súper einfaldur kjúklingaréttur

Aðalréttir · Kjúklingaréttir

Enchilada með kjúkling

Þessa uppskrift er að finna í Ostalist-bók sem er til heima hjá mömmu og pabba. Ég man óljóst eftir því þegar ég og Stína elduðum þetta saman fyrst, ég held jafnvel að það hafi verið þegar við bjuggum á Skagfirðingabrautinni ( semsagt fyrir mjög mörgum árum síðan). Í minningunni var þetta rosalega flókinn réttur að… Halda áfram að lesa Enchilada með kjúkling

Aðalréttir · Kjúklingaréttir

Kjúklingur með hvítlauk og sweet chilli sósu

Það er næstum orðið að sérstöku takmarki hjá mér að fara inn á matklubben og finna girnilega uppskriftir. Ég er búin að prófa nokkrar sem fá góða einkunn af notendum og mér finnst þær allar heppnast svo ótrúlega vel að það náttúrulega kallar á mann að finna fleiri. Eftirfarandi kjúklingauppskrift prófuðum við í síðustu viku… Halda áfram að lesa Kjúklingur með hvítlauk og sweet chilli sósu

Svínakjöt

Svínalund í mango chutney-rjómasósu

"Binni eldar það sem Stína segir honum"-teymið var aftur að störfum í kvöld. Mér fannst uppskriftin af matklubben heppnast svo vel fyrir tveim vikum að ég ákvað að leita þangað aftur. Og hver stenst uppskrift sem er titluð: "Absolut bästa fläskfilén" ? Hún var allavega með toppeinkunn hjá þeim fjölmörgu Svíum sem virðast leggja leið… Halda áfram að lesa Svínalund í mango chutney-rjómasósu

Kjúklingaréttir

Kjúklingur með beikoni, hvítlauk og sýrðum rjóma

  Ég og Binni erum með ágætis verklag í gangi varðandi það að elda nýjan mat. Ég legst í uppskriftagúggl, finn nýjar uppskriftir og Binni eldar þær svo.  Mér finnst þetta vera algert win-win dæmi fyrir mig 😉 Þannig var það líka með laugardagsmatinn um helgina, eiginmaðurinn sá um framkvæmdinaa á þeirri máltíð eins og… Halda áfram að lesa Kjúklingur með beikoni, hvítlauk og sýrðum rjóma