Uppskriftin sem ég deili með ykkur í dag er uppskrift sem mig hefur lengi langað til að prófa – eiginlega pönnukökur/klattar sem er velt upp úr sykri og borin fram með allskyns gúmmelaði eftir smekk. Bakaði þetta með morgunmatnum og varð ekki svikin, nammi namm. Vel þess virði til að prófa að rólegum helgarmorgni þegar… Halda áfram að lesa Sænskir „plattar“
Tag: kaffibrauð
Pull-apart brauð með brúnuðu smjöri
Ég hef áður gefið uppskrift að pull-apart brauði á þessu bloggi en þegar ég fékk bókina hennar Lindu Lomelinu í hendurnar og sá þessa uppskrift með brúnuðu smjöri varð ég auðvitað alveg sjúk í að prófa, samsetningin var alveg augljóslega þannig að hún gat ekki klikkað 🙂 Uppskriftin er frekar löng en hún er alls ekki flókin og tekur… Halda áfram að lesa Pull-apart brauð með brúnuðu smjöri
Valentínusarrúlluterta
Það tilheyrir að koma með einhverja köku sem heiðrar valentínusardaginn 🙂 Þessa er tilvalið að bjóða uppá ef það koma gestir í kaffi eða ef þið eruð að vinna og viljið gleðja vinnufélagana. Það er ansi langt síðan ég sá svona skreytta rúllutertu í tímaritinu Hembakat og heillaði þetta mig strax. Það er auðvitað hægt… Halda áfram að lesa Valentínusarrúlluterta
Dumlekladdkaka
Í dag ætla ég að bjóða upp á enn eina kladdkökuuppskriftina 🙂 Þessi var alveg einstaklega góð að mínu mati, og eins og aðrar kladdkökur bæði einföld og fljótleg. Alveg tilvalin til að prófa á notalegum haustlaugardegi!
Apabrauð með kanilsykri og karamellu
Ég er búin að vera með þetta kanilkúlubrauð á todo-listanum mínum í marga mánuði og fannst tilvalið að prófa það í gær. Við fjölskyldan vorum nýkomin úr sundi (og það rándýru, eitt af því sem við söknum mikið frá Íslandi skal ég segja ykkur). Þetta er eitthvað sem kallast monkey-bread eða apabrauð í ameríku og… Halda áfram að lesa Apabrauð með kanilsykri og karamellu
Bananabrauð
Hver kannast ekki við það að eiga banana sem eru orðnir aðeins of brúnir til þess að maður hafi lyst á að borða þá? Það er alger óþarfi að henda þeim þar sem það er hægt að nota þá til að búa til gúrmei-bananabrauð. Ég fann þessa uppskrift á allrecipes.com . Bananabrauð 2 bollar hveiti 1… Halda áfram að lesa Bananabrauð
Kaffikaka Mörthu Stewart
Þessi kaka heitir ekki kaffikaka vegna þess að það sé kaffi í henni heldur er hún ætluð til þess að borða með kaffinu. Hún er afbragðsgóð en mér fannst mylsnan vera fullmikil, það mætti alveg minnka hana um 1/3 án þess að kakan verði verri fyrir vikið 🙂 Hráefni Mylsna 1 3/4 bolli hveiti 1… Halda áfram að lesa Kaffikaka Mörthu Stewart
Kanillengja
Þeir sem þekkja mig vita að mér finnst fátt betra en bakkelsi með kanil (og helst miklu af honum!). Ég rakst á blað út í búð í vor hér í Svíþjóð sem kallast "Hembakat" sem var bókstaflega útroðið af girnilegum uppskriftum og ég ákvað að prófa að baka kanillengju upp úr blaðinu. Lengjan var æðislega… Halda áfram að lesa Kanillengja