Uppskriftin sem ég deili með ykkur í dag er uppskrift sem mig hefur lengi langað til að prófa – eiginlega pönnukökur/klattar sem er velt upp úr sykri og borin fram með allskyns gúmmelaði eftir smekk. Bakaði þetta með morgunmatnum og varð ekki svikin, nammi namm. Vel þess virði til að prófa að rólegum helgarmorgni þegar… Halda áfram að lesa Sænskir „plattar“
Tag: ber
SÚPER EINFÖLD BERJAKAKA
Þessa köku rakst ég á í Hembakat. Ég var búin að bíða í nokkrar vikur eftir rétta tækifærinu til að baka hana, tækifærið kom þegar vinkona mín að sunnan kíkti við í kaffi. Það sem gerir þessa köku öðruvísi er að það þarft ekki hrærivél eða þeytara til að hræra hana saman, pískur eða sleif… Halda áfram að lesa SÚPER EINFÖLD BERJAKAKA
JARÐARBERJATERTA MEÐ VANILLUKREMI OG ÞEYTTUM RJÓMA
Ég hef örugglega sagt frá því áður hérna en midsommar stendur eiginlega jafnfætis jólunum hjá Svíum. Fólk flykkist helst út í sveit til að hitta slektið og borðar síld, nýuppteknar kartöflur, jarðaber, drekkur snafs og syngur drykkjuvísur. Ég hef aldrei bakað ekta midsommartertu áður, í það minnsta ekki svo ég muni. Ég ákvað að láta… Halda áfram að lesa JARÐARBERJATERTA MEÐ VANILLUKREMI OG ÞEYTTUM RJÓMA
Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma
Ég hef örugglega sagt frá því áður hérna en midsommar stendur eiginlega jafnfætis jólunum hjá Svíum. Fólk flykkist helst út í sveit til að hitta slektið og borðar síld, nýuppteknar kartöflur, jarðaber, drekkur snafs og syngur drykkjuvísur. Ég hef aldrei bakað ekta midsommartertu áður, í það minnsta ekki svo ég muni. Ég ákvað að láta… Halda áfram að lesa Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma
Fjögurra hæða rjómaterta!
Þessa köku sá ég framan á blaði sem heitir ALLT OM mat, Baka Special 🙂 Halli átti afmæli bráðum og þessi kaka yrði bökuð (meira fyrir mig en nokkurn annan). Ég var nú þegar búin að lofa honum tveim kökum þannig að þessi varð auka. Ég hafði takmarkaðan tíma þarna í kringum afmælið og… Halda áfram að lesa Fjögurra hæða rjómaterta!
Súkkulaðipavlovan hennar Nigellu með berjum
Jæja, þá er Tobba búin að skella inn áramótadessertinum sem hún bauð upp á og kannski ekki seinna vænna fyrir mig en að gera slíkt hið sama, ekki nema 17 dagar frá áramótum (hvert fer tíminn?)! Ég hef aldrei bakað pavlovu áður, ef ég á að vera alveg hreinskilin þá er ég hálf hrædd við… Halda áfram að lesa Súkkulaðipavlovan hennar Nigellu með berjum
Sumarleg berjabaka með mascarpone
Það er orðið ansi langt síðan þessi baka var bökuð 🙂 Við minnumst hennar ennþá, það kemur alltaf glampi í augun á Halla þegar hún er nefnd. Ég ákvað að skella í þessa þegar eurovision var þar sem við barnafólkið treystum okkur ekki til að fara á keppnina sjálfa þó hún væri hér í næsta… Halda áfram að lesa Sumarleg berjabaka með mascarpone
Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma
Ég var með barnaafmæli um helgina og langaði að baka eitthvað "fullorðins" þó að það væru nú reyndar engir fullorðnir í afmælinu fyrir utan mig, Binna og eina vinkonu okkar. Ég hef aldrei gerst svo fræg áður að baka rúllutertu og ákvað að það væri tilvalið að prófa það, sumarið í Svíþjóð að koma með… Halda áfram að lesa Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma
Möffins með berjum
Ég er alger sökker fyrir möffins og þegar ég sá "american sized" möffins form þá bara varð ég að kaupa þau og baka eitthvað gott í þeim. Ég fór á stúfana og auðvitað brást joy of baking ekki. Berjamöffins 2.5 bollar hveiti 3/4 bolli sykur 2 tsk lyftiduft 0.5 tsk matarsódi 0.5 tsk salt Rifinn… Halda áfram að lesa Möffins með berjum