Aðalréttir · Kjúklingaréttir

Súper einfaldur kjúklingaréttur

Það er ekki oft að ég elda heima hjá mér þessa dagana. Þegar það gerist reyni ég að komast upp með að gera eitthvað kjánalega einfalt og fljótlegt 😉 Þennan súper einfalda og fljótlega kjúklingarétt fann ég á sænsku uppskriftasíðunni Matklubben. Ég breytti uppskriftinni aðeins og get ég alveg lofað því að þessi réttur verður… Halda áfram að lesa Súper einfaldur kjúklingaréttur

Muffins

Hindberja sítrónu muffins

Betri helmingurinn kláraði fyrsta árið í mastersnáminu í júní og í tilefni þess bauð hann bekknum sínum í grillpartí. Fullkomið tækifæri fyrir mig til að prufa einhverja létta og sumarlega uppskrift 😉 Þessa fann ég á einu af uppáhalds kökubloggunum mínum. Hún stóð alveg undir nafni og var mjög létt og sumarleg 🙂 Muffins 2… Halda áfram að lesa Hindberja sítrónu muffins

Svínakjöt

Svínalund í mango chutney-rjómasósu

"Binni eldar það sem Stína segir honum"-teymið var aftur að störfum í kvöld. Mér fannst uppskriftin af matklubben heppnast svo vel fyrir tveim vikum að ég ákvað að leita þangað aftur. Og hver stenst uppskrift sem er titluð: "Absolut bästa fläskfilén" ? Hún var allavega með toppeinkunn hjá þeim fjölmörgu Svíum sem virðast leggja leið… Halda áfram að lesa Svínalund í mango chutney-rjómasósu

Kjúklingaréttir

Kjúklingur með beikoni, hvítlauk og sýrðum rjóma

  Ég og Binni erum með ágætis verklag í gangi varðandi það að elda nýjan mat. Ég legst í uppskriftagúggl, finn nýjar uppskriftir og Binni eldar þær svo.  Mér finnst þetta vera algert win-win dæmi fyrir mig 😉 Þannig var það líka með laugardagsmatinn um helgina, eiginmaðurinn sá um framkvæmdinaa á þeirri máltíð eins og… Halda áfram að lesa Kjúklingur með beikoni, hvítlauk og sýrðum rjóma