Jól · Konfekt · Smákökur

Skjaldbökusmákökur

Ég er búin að bíða í margar vikur eftir að fá tækifæri til að gera þessar gómsætu smákökur sem ég sá á þessari síðu. Smákökur! þetta á eiginlega meira skilt við konfekt heldur en smákökur. Þetta er fullkominn biti til að fá sér með kaffinu. Skjaldböku smákökur 128 gr hveiti 43 gr kakó 1/4 tsk.… Halda áfram að lesa Skjaldbökusmákökur

Jól · Smákökur

Súkkulaðibitakökur með rolomolum og aðrar með salthnetum

Já já, ég sagðist víst vera búin að baka fyrir jólin en svo kom í ljós að ég var ekkert búin að baka fyrir aumingja eiginmanninn og ég varð auðvitað að kippa því í liðinn. Hann er frekar fyrirhafnalítill þessi elska og langaði mest í súkkulaðibitakökur. Það hafa örugglega milljón manns gert þetta á undan… Halda áfram að lesa Súkkulaðibitakökur með rolomolum og aðrar með salthnetum

Jól · Smákökur

Súkkulaðibitasmákökur með oreo

Í ljósi þess að desember er rétt handan við hornið og vegna þess að það er búið að snjóa örlítið hjá mér í dag þá finnst mér rétt að taka tvist á áskoruninni og baka bara jólabakstur fram að jólum. Ég er ekkert endilega bara í hefðbundnum jólasmákökum í desember, mér finnst gaman að prófa… Halda áfram að lesa Súkkulaðibitasmákökur með oreo