Smákökur

Ömmusnúðar

Hver á ekki minningu um ömmusnúða úr bernsku. Harðir að utan en mjúkir að innan, nýbakaðir, volgir og dásamlegir. Þessir eru tilvaldir til að taka með í útileguna núna í sumar.  Ömmusnúðar  500 gr hveiti 200gr sykur 250gr smjörlíki 1/8 tsk lyftiduft 1/8 tsk hjartasalt 3 egg  Kanilsykur  7 msk sykur 1 msk kanill  Hnoðið saman öllum hráefnum, setjið degið í… Halda áfram að lesa Ömmusnúðar

Íslensk klassík · Kökur · Tertur

Peruterta

Peruterta er auðvitað klassíker á íslenskum kökuborðum en þessa bakaði ég síðasta sumar fyrir Simma vin minn þegar hann átti afmæli!  Hægt er að nota hvaða svampbotn sem er í raun  en ég er voða hrifin af botninum í Silvíuköku   Peruterta Svampbotn  3 egg 3 dl sykur 1.5 dl vatn 3 dl hveiti 3 tsk lyftiduft  Sykur og egg þeytt… Halda áfram að lesa Peruterta

Kökur · Muffins

Súkkulaði cupcake með hnetusmjörskremi

Eins og svo oft áður var ég að horfa á FoodNetwork og þar sá ég Inu Garten fjalla um uppáhalds súkkulaðiuppskriftirnar sínar. Hún var með einhverjar rosalega fínar súkkulaði-cupcakes með hnetusmjörkremi. Kökurnar sjálfar hentuðu ekki fyrir mig þar sem í þeim er sýrður rjómi. Sýrðan rjóma er ekki hægt að fá laktosa frían og ég… Halda áfram að lesa Súkkulaði cupcake með hnetusmjörskremi

Íslensk klassík · Kökur · Vegan

Vínarbrauðið hennar ömmu (v)

Vínarbrauð er það sætabrauð sem ég man best eftir hjá Kristínu ömmu  🙂 Ég man meira að segja eftir að hafa hjálpað henni við að gera þessi vínarbrauð nokkrum sinnum. Þessi frumraun mín í vínarbrauðsbakstri á fullorðins árum gekk bara ljómandi vel 🙂 Ég skil núna afhverju amma skellti í þessa uppskrift ef von var á gestum,… Halda áfram að lesa Vínarbrauðið hennar ömmu (v)