Aðalréttir · Pottréttir

Haust Gúllas

Ég veitt fátt betra en nautakjöt sem er búið að fá nægan tíma til að eldast og verða meyrt og mjúkt. Við keyptum 1/4 skrokk fyrir jól beint af býli og sé ég svo sannarlega ekki eftir því. Þegar við steikjum kjötið sést greinilega hvað það er miklu vatni bætt við kjötið sem maður kaupir… Halda áfram að lesa Haust Gúllas

Annað

Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!

Hér kemur þriðji og síðasti rétturinn frá indversku bókinni frægu í bili. Við vorum boðin í mat í sumar hjá vinum okkar og þau höfðu þessa tómata í forrétt og ég og Binni gjörsamlega misstum okkur enda forfallnir koríander fíklar. Ég mæli ekkert sérstaklega með þessum ef fólk er ekki hrifið af kóríander, það nefnilega… Halda áfram að lesa Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!