Ég veitt fátt betra en nautakjöt sem er búið að fá nægan tíma til að eldast og verða meyrt og mjúkt. Við keyptum 1/4 skrokk fyrir jól beint af býli og sé ég svo sannarlega ekki eftir því. Þegar við steikjum kjötið sést greinilega hvað það er miklu vatni bætt við kjötið sem maður kaupir… Halda áfram að lesa Haust Gúllas
Tag: tómatar
Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!
Hér kemur þriðji og síðasti rétturinn frá indversku bókinni frægu í bili. Við vorum boðin í mat í sumar hjá vinum okkar og þau höfðu þessa tómata í forrétt og ég og Binni gjörsamlega misstum okkur enda forfallnir koríander fíklar. Ég mæli ekkert sérstaklega með þessum ef fólk er ekki hrifið af kóríander, það nefnilega… Halda áfram að lesa Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!
Tómat- og mozzarellabrauð
Eins og mér finnst gaman að gerbakstri þá er ég ekkert rosalega dugleg við að prófa nýja brauðuppskriftir. Ég er samt alltaf að reyna að horfa í kringum mig og finna eitthvað spennandi og um daginn sá ég uppskrift að tómat- og mozzarellabrauði í sænska tímaritinu Bakat. Ég ákvað að það hlyti að vera gott… Halda áfram að lesa Tómat- og mozzarellabrauð
Grískt salat
Þá er nýja árið gengið í gang og ekki seinna vænna en að drífa í því að byrja að efla áramótaheitin. Ég held nefnilega að ég hafi sagst ætla að setja a) hollari uppskriftir og b) fleiri mataruppskriftir inn á bloggið og þessi uppskrift uppfyllir hvoru tveggja. Ég og Binni borðuðum þetta salat milli jóla… Halda áfram að lesa Grískt salat