Það gerist ekki oft að bakstur klikkar algerlega hjá mér! Það kemur alveg fyrir að kökur klikka en það er þá oftast hægt redda því með einhverju fixi. Mér gengur tildæmis alltaf bölvanlega að gera smjörkrem en það reddast alltaf hjá mér með einhverjum trixum. Í þetta sinn gat ég ekkert gert til að laga… Halda áfram að lesa Nutella Muffins
Tag: muffins
Tacomuffins
Ég er lengi búin að pæla í því að prófa að gera "sölt" muffins, þ.e. svona matarmuffins í staðin fyrir sæt muffins. Í nýjasta hefti Hembakat var uppskrift að tacomuffinsum með skinku (reyndar glútenlaust en ég reddaði því nú snarlega). Ég ákvað að prófa þau í vikunni og mér fannst þau heppnast vel. Ég held… Halda áfram að lesa Tacomuffins
Fylltar cupcakes
Það er erfitt að vera heima allan daginn og langa í eitthvað gott. Ég á mjög erfitt með að hemja mig og þegar ég er búin að fara þrjár umferðir í alla skápa til að leita að einhverju til að snarla á og finn ekkert þá eru góð ráð dýr. Í þetta skiptið varð fyrir… Halda áfram að lesa Fylltar cupcakes
Eplabrauð með karamellu
Muffinsið á myndinni átti alls ekkert að vera muffins heldur brauð - svona í stíl við bananabrauð. Þegar ég var búin að hræra í deigið og hella því í brauðformið áttaði ég mig hins vegar á því að brauðformið í uppskriftinni var talsvert minna en það sem ég átti og því ekki til nóg af… Halda áfram að lesa Eplabrauð með karamellu
Piparkökumöffins
Það var næstum óbærilegt að setja ekki-góða uppskrift hér inn í gær. Bókstaflega. Ég reyndi að hrista tilfinninguna af mér (sem og slepjulegt bragðið af möffinsunum) en allt kom fyrir ekki og í hádeginu í dag missti ég stjórn á mér og skellti í aðra uppskrift. Ég smakkaði fyrir jólin í fyrra æðislega góð piparkökumöffins… Halda áfram að lesa Piparkökumöffins
Misheppnuð möffins með gulrótum og kókos
Þegar mig langar í eitthvað fljótlegt og gott finnst mér oft tilvalið að skella í muffins. Það tekur bara nokkrar mínútur og er einfaldara en nánast allur annar bakstur. Ég nota sjaldnast sömu uppskriftina tvisvar, gúggla bara eitthvað og finn uppskrift sem hentar þeim hráefnum sem ég á til þá stundina. Við fórum í bústað… Halda áfram að lesa Misheppnuð möffins með gulrótum og kókos
Möffins með berjum
Ég er alger sökker fyrir möffins og þegar ég sá "american sized" möffins form þá bara varð ég að kaupa þau og baka eitthvað gott í þeim. Ég fór á stúfana og auðvitað brást joy of baking ekki. Berjamöffins 2.5 bollar hveiti 3/4 bolli sykur 2 tsk lyftiduft 0.5 tsk matarsódi 0.5 tsk salt Rifinn… Halda áfram að lesa Möffins með berjum