Muffins

Misheppnuð möffins með gulrótum og kókos

Þegar mig langar í eitthvað fljótlegt og gott finnst mér oft tilvalið að skella í muffins. Það tekur bara nokkrar mínútur og er einfaldara en nánast allur annar bakstur. Ég nota sjaldnast sömu uppskriftina tvisvar, gúggla bara eitthvað og finn uppskrift sem hentar þeim hráefnum sem ég á til þá stundina. Við fórum í bústað… Halda áfram að lesa Misheppnuð möffins með gulrótum og kókos