Það gerist ekki oft að bakstur klikkar algerlega hjá mér! Það kemur alveg fyrir að kökur klikka en það er þá oftast hægt redda því með einhverju fixi. Mér gengur tildæmis alltaf bölvanlega að gera smjörkrem en það reddast alltaf hjá mér með einhverjum trixum. Í þetta sinn gat ég ekkert gert til að laga… Halda áfram að lesa Nutella Muffins
Tag: marsípan
Nutella- og marsípanhorn
Það viðurkennist hér með að ég hef aldrei bakað skinkuhorn. Og í dag sögðust synir mínir aldrei hafa smakkað slíkt bakkelsi. Er þetta ekki ótrúlegt? Kannski er það vegna þess að mér hefur aldrei þótt íslensk skinka sérstaklega girnileg og slík horn því aldrei talað sérstaklega til mín? Þegar ég aftur á móti sá uppskrift… Halda áfram að lesa Nutella- og marsípanhorn
Hindberjabaka með marsípani og ferskjum
Ég elska allar tegundir af "mylsnu-bökum" og þegar ég rakst á þetta hindberjapæj í fyrsta Hembakat-blaðinu sem ég keypti þá var nokkuð ljóst að ég yrði að prófa. Ég væri líka að ljúga ef ég segði að marsípanið í bökuskelinni hefði ekki talað sérstaklega mikið til mín þegar ég las uppskriftina. Og til að vera… Halda áfram að lesa Hindberjabaka með marsípani og ferskjum
Sænskar rjómabollur (semlur)
Ég var búin að búa í Svíþjóð í meira en tvö ár þegar ég smakkaði fyrst Semlu - sænska rjómabollu. Svíarnir eru dálítið grand á því í bolluáti og semlur eru seldar alveg frá því í byrjun janúar og fram á vor. Þegar ég loksins hafði það af að smakka dýrðina þá varð ekki aftur… Halda áfram að lesa Sænskar rjómabollur (semlur)
Jólakonfekt
Það eru mörg ár síðan ég byrjaði að gera konfekt fyrir jólin. Ef ég man rétt þá var það jafnvel áður en ég flutti að heiman 🙂 Hvaða konfekt ég hef gert hefur verið mismunandi á milli ára. Þó er einn moli sem ég geri alltaf og það er döðlu-marsipan hjúpað með súkkulaði, ég komst… Halda áfram að lesa Jólakonfekt
Napóleónshattar
Ég gerði litla uppskrift af þessum kökum sem ég las einhversstaðar að séu vinsælar í Danmörku. Okkur fannst þær mjög góðar og þær geta varla klikkað ef fólki finnst marsípan og smjördeig gott 🙂 Napóleónshattar Hráefni 150 gr smjör 4 - 4,5 dl hveiti 1 dl sykur 1 eggjarauða (ATH: ég þurfti tvær til að… Halda áfram að lesa Napóleónshattar