Brauð og bollur · Gerbakstur

Nutella- og marsípanhorn

Það viðurkennist hér með að ég hef aldrei bakað skinkuhorn. Og í dag sögðust synir mínir aldrei hafa smakkað slíkt bakkelsi. Er þetta ekki ótrúlegt? Kannski er það vegna þess að mér hefur aldrei þótt íslensk skinka sérstaklega girnileg og slík horn því aldrei talað sérstaklega til mín? Þegar ég aftur á móti sá uppskrift… Halda áfram að lesa Nutella- og marsípanhorn

Eftirréttir

Hindberjabaka með marsípani og ferskjum

Ég elska allar tegundir af "mylsnu-bökum" og þegar ég rakst á þetta hindberjapæj í fyrsta Hembakat-blaðinu sem ég keypti þá var nokkuð ljóst að ég yrði að prófa. Ég væri líka að ljúga ef ég segði að marsípanið í bökuskelinni hefði ekki talað sérstaklega mikið til mín þegar ég las uppskriftina. Og til að vera… Halda áfram að lesa Hindberjabaka með marsípani og ferskjum

Gerbakstur

Sænskar rjómabollur (semlur)

Ég var búin að búa í Svíþjóð í meira en tvö ár þegar ég smakkaði fyrst Semlu - sænska rjómabollu. Svíarnir eru dálítið grand á því í bolluáti og semlur eru seldar alveg frá því í byrjun janúar og fram á vor. Þegar ég loksins hafði það af að smakka dýrðina þá varð ekki aftur… Halda áfram að lesa Sænskar rjómabollur (semlur)