Kökur

Whoopie-pie kaka

Mig hefur lengi langað til að prófa að gera whoopie-pie smákökur, aðallega af því að mig langaði svo mikið til að smakka þær (mér finnst flestar kökur með kremi alveg vandræðalega góðar). Ég hef hins vegar frekar takmarkaða dundurs-þolinmæði og hef dálítið sett fyrir mig að það þarf að setja þær saman hverja og eina… Halda áfram að lesa Whoopie-pie kaka

Muffins

Djöflatertu-cupcakes með karamellukremi

Ég hef svona í gegnum tíðina ekki verið neitt rosalega mikið í því að gera cupcakes (litlar kökur með fullt af kremi, ef einhver skyldi vera í vafa). Sennilega aðeins of tímafrekt fyrir mig. Ég fékk hins vegar alveg svakalegt craving í bara einhvers konar cupcakes í sumar og greip þá að sjálfsögðu í Magnolia-bakery… Halda áfram að lesa Djöflatertu-cupcakes með karamellukremi

Kökur

Eplakaka með rjómaostsfyllingu og karamellupekankremi.

Ok, ég ætla að vera alveg heiðarleg. Ég bakaði þessi köku fyrir mörgum mánuðum síðan. Ég sá hana á einhverjum af mínum óteljandi matarblogg-rúntum og varð alveg sjúk. En svo fannst mér hún bara ekkert heppnast nógu vel þegar ég bakaði hana og það pirraði mig alveg fáránlega mikið.  Binna fannst þetta hins vegar einhver… Halda áfram að lesa Eplakaka með rjómaostsfyllingu og karamellupekankremi.