Hér kemur einn fljótleg, auðvelt og holl uppskrift að kjúklingabaunabuffum sem okkur fjölskyldunni þóttu ljómandi góð 🙂 Kjúklingabaunabuff 2 dósir kjúklingabaunir 1 tsk salt Pipar eftir smekk 1 hvítlauksrif, pressað 1/2 dl brauðrasp 1 egg 1,5 msk steinselja, smátt söxuð (má líka nota þurrkaða) Hveiti Sólblómaolía Látið renna af baununum og skolið þær. Setjið þær… Halda áfram að lesa Kjúklingabaunabuff
Tag: hvítlaukur
Kjúklingur með hvítlauk og sweet chilli sósu
Það er næstum orðið að sérstöku takmarki hjá mér að fara inn á matklubben og finna girnilega uppskriftir. Ég er búin að prófa nokkrar sem fá góða einkunn af notendum og mér finnst þær allar heppnast svo ótrúlega vel að það náttúrulega kallar á mann að finna fleiri. Eftirfarandi kjúklingauppskrift prófuðum við í síðustu viku… Halda áfram að lesa Kjúklingur með hvítlauk og sweet chilli sósu
Lasagna-súpa
Ég veit ekki hvað ég hef skoðað margar girnilegar bandarískar mataruppskriftir þar sem aðalhráefnið er ítölsk pylsa eða "italian sausage". Ég lagðist þ.a.l. í smá gúggl um daginn og sá að vinotek.is er búið að taka af mér ómakið og birta uppskrift að svona pylsu hjá sér. Yfirleitt á hvort eð er að losa þessa… Halda áfram að lesa Lasagna-súpa
Hvítlauksbrauð
Þegar við fjöskyldan bjuggum fyrst í Stokkhólmi fyrir nokkrum árum keypti ég matreiðslubók, Bonniers kokbok, sem ég hef notað afskaplega mikið síðan og reynst mér vel. Ein af fyrstu uppskriftunum sem ég prófaði upp úr henni var hvítlauksbrauð og það er óhætt að segja að brauðið hafi slegið í gegn hjá fjölskyldunni og ég er… Halda áfram að lesa Hvítlauksbrauð