Eftirréttir · Kökur

Silvíukaka (með smá tvisti)

Það er við hæfi að baka uppskriftir sem eru að því er virðist upprunar hérna í Svíþjóð. Þessi kaka er kölluð Silvíu kaka afþví að Silvía Svíadrottning er víst mjög hrifin af henni 🙂 Þessi kaka er fullkomin til að skella í form þegar gesti ber óvænt að garði, hún er fljótleg og súper einföld (svo… Halda áfram að lesa Silvíukaka (með smá tvisti)

Gerbakstur

Norskir kanilsnúðar og nýjar áskoranir :)

Nú eru bara örfáir dagar eftir af árinu og þar með áskoruninni sem ég og Tobba systir tókumst á hendur. Hún var semsagt að prófa eina nýja uppskrift að köku eða öðru sætabrauði fram að jólum 2012. Í desember breyttum við svo aðeins um stefnu og bökuðum bara jólatengdar kökur í nokkrar vikur 🙂 Ég… Halda áfram að lesa Norskir kanilsnúðar og nýjar áskoranir 🙂