Eflaust eru einhverjir sem bara dæsa þegar þeir sjá enn eina "kanil-eitthvað" uppskrift frá mér. Ég ræð bara ekki við mig, mér finnst þessi samsetning yfirnáttúrulega góð og þegar ég sé eitthvað nýtt á þessum nótum verð ég nánast alltaf að prófa 🙂 Þessi kaka var framar öllum væntingum (enda nóg af sykri og gúmmelaði… Halda áfram að lesa Kanilsnúðakaka
Tag: glassúr
Kærleiksbitar
Frumburðurinn varð 10 ára í vikunni og þá getur maður að sjálfsögðu ekki vikist undan því að baka súkkulaðiköku. Ég nenni nú ekki alltaf að gera þriggja hæða, konfektmonster og hvað þá í miðri viku og langaði bara að gera einhverja einfalda köku enda finnst krökkum það oft best. Ég ákvað þ.a.l. að prófa að… Halda áfram að lesa Kærleiksbitar
Silvíukaka (með smá tvisti)
Það er við hæfi að baka uppskriftir sem eru að því er virðist upprunar hérna í Svíþjóð. Þessi kaka er kölluð Silvíu kaka afþví að Silvía Svíadrottning er víst mjög hrifin af henni 🙂 Þessi kaka er fullkomin til að skella í form þegar gesti ber óvænt að garði, hún er fljótleg og súper einföld (svo… Halda áfram að lesa Silvíukaka (með smá tvisti)
Norskir kanilsnúðar og nýjar áskoranir :)
Nú eru bara örfáir dagar eftir af árinu og þar með áskoruninni sem ég og Tobba systir tókumst á hendur. Hún var semsagt að prófa eina nýja uppskrift að köku eða öðru sætabrauði fram að jólum 2012. Í desember breyttum við svo aðeins um stefnu og bökuðum bara jólatengdar kökur í nokkrar vikur 🙂 Ég… Halda áfram að lesa Norskir kanilsnúðar og nýjar áskoranir 🙂
Súkkulaðikaka með kókos og lime
Ég var víst búin að lofa að baka ekki bara upp úr eintómum kanil fram að jólum. Um helgina stóð ég við það loforð! Lára vinkona mín bauð mér í kaffi þegar ég var heima á Íslandi fyrir stuttu og bauð mér upp á æðislega góða lime-súkkulaðiköku. Þegar ég var að skoða nýjasta hefti… Halda áfram að lesa Súkkulaðikaka með kókos og lime