Eftirréttir · Einfalt · Jól

Heimagerður ís (ótrúlega einfaldur og fljótlegur)

Ég greinilega missti alveg af aðaltrendinu í heimagerðum ís í Svíþjóð hér um árið - ég var að leita að uppskrift að daimís um helgina og fann þá þessa uppskrift á öðru hverju bloggi. Og ekki skrítið þar sem ísinn reyndist vera góður og fáránlega einfaldur og fljótlegur. Mæli eindregið með :DHeimagerður daím-ís5 dl rjómi400… Halda áfram að lesa Heimagerður ís (ótrúlega einfaldur og fljótlegur)

Eftirréttir · Pie

DÁSAMLEGT DAIM- OG SÚKKULAÐIPÆ

Um síðustu helgi fengum við góða gesti í mat  og þegar svo er nýti ég yfirleitt tækifærið og prófa einhvern nýjan eftirrétt. Eiginmanninum finnst þetta misskemmtilegt, hann á sínar uppáháldskökur sem hann myndi helst vilja að ég gerði aftur og aftur (t.d. þessa sítrónukladdköku sem hann hættir ekki að tala um 😉 ) Allavega. Honum varð ekki… Halda áfram að lesa DÁSAMLEGT DAIM- OG SÚKKULAÐIPÆ

Eftirréttir · Kökur

JARÐABERJATERTA MEÐ DULCE DE LECHE

Núna er jarðaberjaárstíminn alveg að bresta á í Svíþjóð. Reyndar var þetta kaldasta vor í Svíþjóð (og blautasta) í 200 ár þannig að menn hafa verulegar áhyggjur af jarðaberjauppskerunni þetta árið en næsta helgi er midsommar-hátíðin og þá standa jarðaberjatertur á meira og minna öllum borðum í Svíþjóð og þá eiga það helst að vera… Halda áfram að lesa JARÐABERJATERTA MEÐ DULCE DE LECHE

Brauð og bollur · Eftirréttir

Vatnsdeigsbollur

Það viðurkennist hér með að ég verð seint talin vera sérstakur snillingur í gerð vatnsdeigsbolla. Það hefur í gegnum árin verið aðeins hipsum haps hvort þær takast hjá mér eða ekki. Ég þoli ekki svona klúðursbakstur og þar sem ég var heima í gær með veiku barni ákvað ég að demba mér í baksturinn. Ég… Halda áfram að lesa Vatnsdeigsbollur

Eftirréttir · Kökur

Súkkulaðipavlova með mascarponerjóma

Ég fékk matreiðslubók frá frægum sænskum matarbloggara, Lindu Lomelino, í kveðjugjöf frá gömlu vinnunni um daginn. Bókin er stútfull af girnilegum uppskriftum og þegar ég hnaut um þessa pavlovu-uppskrift í bókinni þá vissi ég að þetta yrði fyrsta uppskriftin sem ég myndi prófa úr þeirri bók – hún bókstaflega öskraði í mig. Við fengum gesti… Halda áfram að lesa Súkkulaðipavlova með mascarponerjóma