Uppskriftin sem ég deili með ykkur í dag er uppskrift sem mig hefur lengi langað til að prófa – eiginlega pönnukökur/klattar sem er velt upp úr sykri og borin fram með allskyns gúmmelaði eftir smekk. Bakaði þetta með morgunmatnum og varð ekki svikin, nammi namm. Vel þess virði til að prófa að rólegum helgarmorgni þegar… Halda áfram að lesa Sænskir „plattar“
Tag: brunch
Amerískar heilhveitipönnukökur með banönum
Ég tók mér langþráð frí um helgina, frá allri vinnu og námi. Ég er loksins búin með alla kúrsa í náminu mínu og "bara" ein mastersritgerð sem bíður mín í skólanum meðfram vinnunni en ég þarf þá allavega ekki að mæta í neina fyrirlestra á meðan :)Við nýttum semsagt helgina vel til almennrar leti og… Halda áfram að lesa Amerískar heilhveitipönnukökur með banönum
Amerískar pönnukökur
Það klikkar yfirleitt ekki að leita í smiðju Allrecipes.com þegar mann vantar einhverja beisik uppskrift að amerísku gúmmelaði. Ég er örugglega búin að baka/steikja þessar pönnukökur af síðunni hundrað sinnum - ég held það sé góð ástæða fyrir því að þær fá næstum full hús stiga hjá yfir 5000 notendum síðunnar 🙂 Ef þið eruð… Halda áfram að lesa Amerískar pönnukökur
Kanilsmjör
Ef ykkur finnst kanill góður þá er þetta fyrir ykkur 😉 Þegar Stína systir kynnti mig fyrir kanilsmjöri var það eins og ást við fyrstu sýn. Kanilsmjör lyftir brönsinum uppá annað level. Ég get ekki mælt nógu mikið með því að þið prufið að búa það til næst þegar þið gerið amerískar pönnukökur! Kanilsmjör 113… Halda áfram að lesa Kanilsmjör
Kanilsnúðabrauð
Þar sem kanill er alveg afskaplega innundir hjá mér (les: finn hjá mér óstjórnlega þörf til að setja kanil út í nánast allt sem ég baka þessa dagana) gat ég ekki haldið aftur af mér þegar ég sá uppskrift af svokölluðu cinnamon swirl brauði. Fann mér fullkomið tilefni þar sem ég átti von á vinkonu… Halda áfram að lesa Kanilsnúðabrauð