Vetrarsúpa Binna, tilvalin á vetrarkvöldi
Tag: beikon
Minestrone-súpa með beikoni
Sumarið í Svíþjóð hefur verið ansi gott (fullgott fyrir konur eins og mig sem fýla 15 gráður og skugga best) og ég held að ég hafi mögulega verið í einhverjum haust-dagdraumum (haustið er nefnilega uppáhálds árstíminn minn) þegar ég ákvað að elda þessa ótrúlega bragðgóðu tómatsúpu. Mér varð ekki að ósk minni frekar en fyrri… Halda áfram að lesa Minestrone-súpa með beikoni
Kartöflusalat með eggjum og beikoni
Hvorki ég né Binni erum neitt rosalega hrifin af hefðbundnu kartöflusalati, þ.e. þessu sem maður kaupir út í búð. Stundum er það samt þannig að kartöflur eru næstum því það eina sem passar að hafa með grillmatnum, að þessu sinni ýmsum tegundum af pylsum eins og bratwurst og chorizo. Þá datt mér í hug hvort… Halda áfram að lesa Kartöflusalat með eggjum og beikoni
Pastaréttur með svínalund
Bloggletin hjá mér er í algjöru hámarki, ég er með haug af uppskriftum sem ég á eftir að setja inn og ætla að reyna að drífa inn á næstu vikum svona ef letin tekur ekki alveg yfirhöndina! Ég gerði þennan rétt um daginn þegar pabbi var í stuttri heimsókn frá Íslandi um miðjan mánuðinn og… Halda áfram að lesa Pastaréttur með svínalund
Kjúklingur með beikoni, hvítlauk og sýrðum rjóma
Ég og Binni erum með ágætis verklag í gangi varðandi það að elda nýjan mat. Ég legst í uppskriftagúggl, finn nýjar uppskriftir og Binni eldar þær svo. Mér finnst þetta vera algert win-win dæmi fyrir mig 😉 Þannig var það líka með laugardagsmatinn um helgina, eiginmaðurinn sá um framkvæmdinaa á þeirri máltíð eins og… Halda áfram að lesa Kjúklingur með beikoni, hvítlauk og sýrðum rjóma