Við erum með einn rifsberjarunna í garðinum sem við höfum vanalega nota uppskeruna af í sultu. Sem betur fer mundi ég eftir þessari dásamlegu rifsberjaböku í tæka tíð þetta sumarið, sá uppskriftina nefnilega fyrir nokkrum árum og gleymi alltaf að gera hana þegar rifsberin eru orðin þroskuð. Bakan brást ekki væntingum mínum – hún var… Halda áfram að lesa DÁSAMLEG RIFSBERJABAKA
Tag: Ávextir
JARÐARBERJATERTA MEÐ VANILLUKREMI OG ÞEYTTUM RJÓMA
Ég hef örugglega sagt frá því áður hérna en midsommar stendur eiginlega jafnfætis jólunum hjá Svíum. Fólk flykkist helst út í sveit til að hitta slektið og borðar síld, nýuppteknar kartöflur, jarðaber, drekkur snafs og syngur drykkjuvísur. Ég hef aldrei bakað ekta midsommartertu áður, í það minnsta ekki svo ég muni. Ég ákvað að láta… Halda áfram að lesa JARÐARBERJATERTA MEÐ VANILLUKREMI OG ÞEYTTUM RJÓMA
Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma
Ég hef örugglega sagt frá því áður hérna en midsommar stendur eiginlega jafnfætis jólunum hjá Svíum. Fólk flykkist helst út í sveit til að hitta slektið og borðar síld, nýuppteknar kartöflur, jarðaber, drekkur snafs og syngur drykkjuvísur. Ég hef aldrei bakað ekta midsommartertu áður, í það minnsta ekki svo ég muni. Ég ákvað að láta… Halda áfram að lesa Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma
Hindberjakaka með kókos
Sumar kökur veit ég bara að mér muni finnast góðar um leið og ég sé uppskriftina. Þessi kaka er gott dæmi um það. Það var orðið talsvert langt síðan ég hafði bakað upp úr hembakast svo ég ákvað síðasta sunnudag að finna eitthvað girnilegt til að prófa. Og ég meina, hvernig getur svona uppskrift klikkað?… Halda áfram að lesa Hindberjakaka með kókos
Ávaxtabaka
Ég gerði aðra tilraun við ávaxta tart 🙂 Halli er mikill áhugamaður um þessar kökur og finnst fátt betra 🙂 Hann átti afmæli og því tilvalið að gleðja hann. Ég byðst forláts á myndunum og draslinu sem er á þeim, þær voru teknar bara fyrir mig á síman minn þar sem það var ekki planið… Halda áfram að lesa Ávaxtabaka
Amerískar heilhveitipönnukökur með banönum
Ég tók mér langþráð frí um helgina, frá allri vinnu og námi. Ég er loksins búin með alla kúrsa í náminu mínu og "bara" ein mastersritgerð sem bíður mín í skólanum meðfram vinnunni en ég þarf þá allavega ekki að mæta í neina fyrirlestra á meðan :)Við nýttum semsagt helgina vel til almennrar leti og… Halda áfram að lesa Amerískar heilhveitipönnukökur með banönum
Apríkósugljáð ávaxtabaka
Þegar ég spurði kæró hvaða köku hann vildi fá á þrítugsafmælinu sínu þá var bara eitt sem hann bað um. Hann gat ekki sagt mér nafn eða hvað væri í því heldur lýsti hann fyrir mér einhverjum svona míní bökum sem hann kynntist í Frakklandi þegar hann var þar á tölvuleikja ráðstefnu. Litlar bökur með… Halda áfram að lesa Apríkósugljáð ávaxtabaka