Jól · Smákökur

Pekanhnetubitar

Ég bakaði pekahnetubita fyrir jólin fyrir einhverjum árum síðan og fannst þeir alveg ótrúlega góðir. Pecan pie getur verið ansi þungt og mikið og þess vegna eru þessir litlu bitar alveg ótrúlega sniðugir, hægt að skera í litla bita og njóta þannig (að vísu hef ég smá tilhneiginu til að borða fleiri en einn og fleiri… Halda áfram að lesa Pekanhnetubitar

Jól · Smákökur

Eplasnittur

Seinni uppskrift dagsins kemur líka úr smákökubók Hembakat. Þegar maður skoðar sænskar smákökuuppskriftir þá virðast allskyns tegundir af "snittum" vera mjög vinsælar hér, og bókin sem ég fékk er full af þeim. Ég ákvað að prófa þessar eplasnittur, ég meina smjördeig og eplamauk? Hvað getur eiginlega klikkað? Tja, ekki svo margt nema eftir á held… Halda áfram að lesa Eplasnittur