Jól · Smákökur

Piparkökur

Það er fátt jafn skemmtilegt að baka piparkökur og skreyta þær með börnunum 🙂 Við systurnar eigum margar minningar frá Skagfirðingabraut, heima á Sauðárkróki, þar sem við sátum með bróður okkar og mömmu og skreyttum heilt fjall af piparkökum. Eru jólin ekki akkúrat til þess að eiga góða stundir með vinum og fjölskyldu og búa til góðar… Halda áfram að lesa Piparkökur

Jól · Konfekt

Piparköku- og marsipantrufflur

Ég gerði þessar ljúffengu piparköku- og marsípantrufflur um daginn. Var ég nokkuð búin að segja ykkur að Svíar eru svoldið trylltir í allt piparköku-eitthvað þegar nær dregur jólum? Ég virðist hafa smitast allsvakalega af þessari veiki núna og gat ekki staðist þetta kombó, piparkökur og marsípan. Ég meina í alvöru talað – hvernig getur þetta… Halda áfram að lesa Piparköku- og marsipantrufflur

Aðventa · Eftirréttir · Jól

Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði

Ó mig auma, ég eiginlega á bara ekki til lýsingarorð yfir það hvað þessi ostakaka er ljúffeng! Ég notaði tækifærið og bakaði hana þó svo að aðventan sé ekki komin þar sem örverpið átti 1 árs afmæli núna um helgina. Þessi uppskrift er að mörgu leiti mjög svipuð ostakökunni hennar mömmu nema í þessari eru egg og… Halda áfram að lesa Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði

Eftirréttir · Jól · Kökur

Piparkökuostaterta

Þessi uppskrift birtist í dag í jólablaði Fréttablaðsins 🙂 Við lofum því að þessi ostaterta á eftir að slá í gegn núna á aðventunni eða í jólaboðunum 🙂 Piparkökuostaterta Botn ca 25 stk piparkökur 75 gr bráðið smjör Fylling 800 gr rjómaostur 2.5 dl sykur 2 msk hveiti 2 tsk vanillusykur 0.5 tsk salt 1… Halda áfram að lesa Piparkökuostaterta

Jól

Piparkökur og bæjarferð

Við bökuðum ekki bara stærðarinnar piparkökuhús um helgina heldur bökuðum við líka hefðbundnar piparkökur og skelltum okkur í bæjarferð. Það var eiginlega lyginni líkast að þegar Tobba lagði af stað til Stokkhólms á föstudaginn var þá byrjaði að snóa þessum líka yndislega jólasnjó. Við hefðum ekki getað beðið um jólalegri stemningu í bænum á laugardeginum… Halda áfram að lesa Piparkökur og bæjarferð