“Bántí” kaka 9 eggjahvítur 400 gr sykur 400 gr kókosmjöl Krem 300 gr suðusúkkulaði 100 gr smjör 6 stk eggjarauður 100 gr flórsykur Þeytið eggjahvíturnar þar til þær fara að mynda toppa. Bætið sykrinum útí í litlum skömmtum og þeytið þar til sykurinn er alveg uppleystur. Hrærið kókosmjölinu saman við, en hrærið eins lítið og þið komist upp með. Setjið… Halda áfram að lesa “Bántí” kaka
Tag: kókos
Sjónvarpskaka
Áður en við fluttum til Svíþjóðar bakaði ég þessa köku reglulega. Halli er ekkert sérstaklega hrifinn af henni og eftir að við systurnar byrjuðum með þetta blogg var komin einhver voða pressa með að koma alltaf með eitthvað nýtt og því hætti ég að baka gömlu góðu uppskriftirnar. Þegar ég bakaði hana oft googlaði ég… Halda áfram að lesa Sjónvarpskaka
Kókos-cupcakes
Ég bakaði þessar kókos-cupcakes um síðustu helgi og varð ekki fyrir vonbrigðum, algert sælgæti 🙂
Hindberjakaka með kókos
Sumar kökur veit ég bara að mér muni finnast góðar um leið og ég sé uppskriftina. Þessi kaka er gott dæmi um það. Það var orðið talsvert langt síðan ég hafði bakað upp úr hembakast svo ég ákvað síðasta sunnudag að finna eitthvað girnilegt til að prófa. Og ég meina, hvernig getur svona uppskrift klikkað?… Halda áfram að lesa Hindberjakaka með kókos
Silvíukaka (með smá tvisti)
Það er við hæfi að baka uppskriftir sem eru að því er virðist upprunar hérna í Svíþjóð. Þessi kaka er kölluð Silvíu kaka afþví að Silvía Svíadrottning er víst mjög hrifin af henni 🙂 Þessi kaka er fullkomin til að skella í form þegar gesti ber óvænt að garði, hún er fljótleg og súper einföld (svo… Halda áfram að lesa Silvíukaka (með smá tvisti)
Jólakonfekt
Það eru mörg ár síðan ég byrjaði að gera konfekt fyrir jólin. Ef ég man rétt þá var það jafnvel áður en ég flutti að heiman 🙂 Hvaða konfekt ég hef gert hefur verið mismunandi á milli ára. Þó er einn moli sem ég geri alltaf og það er döðlu-marsipan hjúpað með súkkulaði, ég komst… Halda áfram að lesa Jólakonfekt
Súkkulaðikaka með kókos og lime
Ég var víst búin að lofa að baka ekki bara upp úr eintómum kanil fram að jólum. Um helgina stóð ég við það loforð! Lára vinkona mín bauð mér í kaffi þegar ég var heima á Íslandi fyrir stuttu og bauð mér upp á æðislega góða lime-súkkulaðiköku. Þegar ég var að skoða nýjasta hefti… Halda áfram að lesa Súkkulaðikaka með kókos og lime