Eftirréttir · Einfalt · Kökur

“Bántí” kaka

“Bántí” kaka 

9 eggjahvítur 
400 gr sykur 
400 gr kókosmjöl 

Krem 

300 gr suðusúkkulaði 
100 gr smjör 
6 stk eggjarauður 
100 gr flórsykur 

Þeytið eggjahvíturnar þar til þær fara að mynda toppa. Bætið sykrinum útí í litlum skömmtum og þeytið þar til sykurinn er alveg uppleystur. Hrærið kókosmjölinu saman við, en hrærið eins lítið og þið komist upp með. Setjið degið í tvö form og bakið við 180°c í ca 18-20 mín. Látið botnana kólna alveg. 

Bræðið súkkulaðið og smjörið saman. Látið kólna aftur að mestu. Þeytið eggjarauðurnar og flórsykurinn vel saman. Blandið eggjarauðunum og súkkulaðinu saman með sleikju. 

Leggið kaldann botn á kökudisk, smyrjið kremi á botninn og leggið seinni botninn ofan á, smyrjið afgangnum af kreminu á kökuna. 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s