Brauð og bollur

Skonsur

Þegar við keyrðum norður á Sauðarkrók í sumar komum við við hjá Dísu frænku sem býr í Borgarfirði. Hún bauð upp á skyr og skonur og herregud hvað það var gott. Ég er búin að fá craving í þetta reglulega síðan og þvílík gæfa að það er hægt að fá hreint skyr hér í Svíþjóð.… Halda áfram að lesa Skonsur

Eftirréttir

Kókosbollu- og marengs-eftirréttur

Það var náttúrulega ekki hægt að bjóða fólki í grill og meððí hérna í Stokkhólmi á sjálfu Eurovision án þess að búa til einhverja hefðbundna, íslenska kaloríubombu sem eftirrétt. Þessa gamla, góða klassík varð fyrir valinu og klikkaði ekki frekar en fyrri daginn 🙂 (Skrollið neðst niður í færsluna fyrir útprentanlega útgáfu af eftirréttinum)  … Halda áfram að lesa Kókosbollu- og marengs-eftirréttur

Íslensk klassík · Brauð og bollur

Kleinurnar hennar Ingu

Þegar við fluttum á Sauðárkrók árið 1986 fluttum við inn í tvíbýlishús á Skagfirðingabraut þar sem fyrir bjuggu eldri hjón, Inga og Guttormur heitin. Einhvern vegin upplifði maður það að dyr þeirra stæðu manni alltaf opnar, enda einstaklega elskulegt fólk, og oftar en ekki var Inga að bardúsa í eldhúsinu og leyfði manni þá að… Halda áfram að lesa Kleinurnar hennar Ingu

Aðalréttir · Hakkréttir

Sænskar kjötbollur

  Eitt af því sem kom mér á óvart þegar við fluttum til Svíþjóðar var að Svíar borða kjötbollurnar sínar við öll tækifæri, á mánudögum og laugardögum, á jólunum, á jólahlaðborðum, á midsommar-hátðinni (sem er nærri stærri en jólin) - já, Svíar láta sér ekkert tækifæri til að borða köttbullar ganga úr greipum! Eftir 5… Halda áfram að lesa Sænskar kjötbollur

Brauð og bollur · Einfalt

Vöfflurnar hennar mömmu

  Þegar ég fékk vöfflujárn gefins fyrir löngu síðan var ég stundum að brasa við að nota vöfflumix úr pakka sem einhvern vegin misheppnuðist alltaf, vöfflurnar voru aldrei nógu góðar, festust við járnið og ég var óánægð með þær. Fékk að lokum mömmu uppskrift og hef haldið mig við hana síðan enda hefur hún aldrei… Halda áfram að lesa Vöfflurnar hennar mömmu