Kökur

Súkkulaðimuffins með ormum og oreo

Þessar kökur vöktu lukku í skrímsla bingói hjá dóttur minn og bókstaflega flugu út. Þær eru skemmtilega öðruvísi og heilla unga kannski svolítið meira en aldna   Það sem þarf í þessa uppskrift er:  – Poki af hlaup-ormum– Súkkulaðimuffins – 4-6 Oreos – Glassúr  Súkkulaðimöffins  2 bollar Kornax hveiti 1,5 tsk lyftiduft 0.5 tsk matarsódi 1 tsk salt 1.5 bolli sykur 200 gr smjör/smjörlíki 1… Halda áfram að lesa Súkkulaðimuffins með ormum og oreo

Einfalt · Kökur

Grænir nornafingur

Elsti strákurinn minn átti að koma með eitthvað góðgæti með sér í halloween-partý í skólanum í vikunni og ég sem var nýbúin að sjá fullt af flottu halloween-gúmmelaði um síðustu helgi datt strax í hug frekar ógeðslegir nornaputtar sem ein fjölskyldan hafði komið með sér þá. Ég fann einfalda uppskrift og við Hilmir hjálpuðumst að… Halda áfram að lesa Grænir nornafingur

Kökur

Halloween kaka með könguló

Íslendingafélagið í Stokkhólmi hélt snemmbúið Halloween-ball í gær og þar sem boðið var pálínuboð áttu allir að koma með eitthvað með sér í Halloween-stíl. Ég er nú ekki beinlínis þekkt fyrir að vera sérlega frumleg né hugmyndarík í kökuskreytingum en sem stjórnarkona í félaginu gat ég ekki annað en fylgt eigin skipunum og mætt með… Halda áfram að lesa Halloween kaka með könguló

Annað · Kökur · Muffins

Hrekkjavaka 2013

Íslendingar eru aðeins farnir að potast við að halda uppá hrekkjavöku. "Hrekkjavaka er hátíðisdagur ættaður frá keltum þar sem hann hét upphaflega Samhain (borið fram sánj á gelísku). Þá voru færðar þakkir fyrir uppskeru sumarsinns og boðuð koma vetursins. Hrekkjavaka er haldin 31. október, kvöldið fyrir Allraheilagramessu. Hún nefnist á enskri tungu „Halloween“ sem er annar ritháttur fyrir „Hallowe’en“. Hallowe’en er svo stytting á nafninu „All Hallows’ Evening“… Halda áfram að lesa Hrekkjavaka 2013