Kökur

Kanilsnúðakaka

Eflaust eru einhverjir sem bara dæsa þegar þeir sjá enn eina "kanil-eitthvað" uppskrift frá mér. Ég ræð bara ekki við mig, mér finnst þessi samsetning yfirnáttúrulega góð og þegar ég sé eitthvað nýtt á þessum nótum verð ég nánast alltaf að prófa 🙂 Þessi kaka var framar öllum væntingum (enda nóg af sykri og gúmmelaði… Halda áfram að lesa Kanilsnúðakaka

Gerbakstur

Norskir kanilsnúðar og nýjar áskoranir :)

Nú eru bara örfáir dagar eftir af árinu og þar með áskoruninni sem ég og Tobba systir tókumst á hendur. Hún var semsagt að prófa eina nýja uppskrift að köku eða öðru sætabrauði fram að jólum 2012. Í desember breyttum við svo aðeins um stefnu og bökuðum bara jólatengdar kökur í nokkrar vikur 🙂 Ég… Halda áfram að lesa Norskir kanilsnúðar og nýjar áskoranir 🙂