Eftirréttir · Kökur

Piparköku-kladdkaka

Ég er aðeins farin að leyfa mér að prófa smá jóla/aðventu-bakstur þó að enn sé langt til jóla . Hér í Svíþjóð virðist önnur hver jólauppskrift vera með piparkökukryddum og kannski er ég bara búin að vera hérna of lengi en allt í einu hljóma allar þessar uppskriftir dásamlega girnilega í mín eyru 😀Þessa kladdkökuuppskrift… Halda áfram að lesa Piparköku-kladdkaka

Gerbakstur · Jól

Saffran-bollur (Lussekatter)

Þegar við fjölskyldan fluttum til Svíþjóð í fyrra skiptið smökkuðum við auðvitað hina margfrægu Lussu-ketti, þ.e. saffransbollur. Mér fannst þetta dálítið spes bakkelsi, svona til að vera alveg hreinskilin. En núna er ég alveg dottin á bólakaf í Lussu-pottinn, og að ég held öll fjölskyldan. Strákarnir fengu snúða með saffrani í haust og þá heyrðist… Halda áfram að lesa Saffran-bollur (Lussekatter)

Eftirréttir · Jól · Kökur

Piparkökuostaterta

Þessi uppskrift birtist í dag í jólablaði Fréttablaðsins 🙂 Við lofum því að þessi ostaterta á eftir að slá í gegn núna á aðventunni eða í jólaboðunum 🙂 Piparkökuostaterta Botn ca 25 stk piparkökur 75 gr bráðið smjör Fylling 800 gr rjómaostur 2.5 dl sykur 2 msk hveiti 2 tsk vanillusykur 0.5 tsk salt 1… Halda áfram að lesa Piparkökuostaterta

Jól · Smákökur

Snickerdoodles (Kanilsmákökur)

Ég þjófstartaði jólabakstrinum daginn með þessum amerísku smákökum sem kallast Snickerdoodles (sem ég myndi segja að væri nánast óþýðanlegt á íslensku 🙂 ) Þetta eru reyndar held ég engar sérstakar jólasmákökur í Ameríku (eða það held ég a.m.k. ekki) þannig ég hljóp eflaust ekkert svo illilega á mig. Annars voru þetta næstum einu smákökurnar sem… Halda áfram að lesa Snickerdoodles (Kanilsmákökur)

Jól · Konfekt

Oreo trufflur

Hér kemur ein fljótleg og þægileg uppskrift. Oreo kexkökur muldar niður, blandað sama við rjómaost og húðaðar með súkkulaði. Mæli alveg með að prófa 🙂 Hráefni 3 pakkar oreo kexkökur (ca. 13 kexkökur í hverjum pakka hér í Svíþjóð) 180 gr. rjómaostur, mjúkur 200 gr súkkulaði, brætt (ég notaði bæði hvítt og dökkt súkkulaði). Aðferð… Halda áfram að lesa Oreo trufflur