Eins og margir hafa væntanlega tekið eftir þá er ég óskaplega veik fyrir kanil og lakkrís. Það hefur kannski ekki farið jafn mikið fyrir því en þegar það kemur að marsipani þá bara á ég bara mjög erfitt með að hemja mig. Mér finst algerlega nauðsynlegt að fermingarveislur bjóði uppá kransaköku og rjómatertur með marsipani ofaná eru guðdómlegar.… Halda áfram að lesa Prinsesstårta
Tag: vanillukrem
JARÐARBERJATERTA MEÐ VANILLUKREMI OG ÞEYTTUM RJÓMA
Ég hef örugglega sagt frá því áður hérna en midsommar stendur eiginlega jafnfætis jólunum hjá Svíum. Fólk flykkist helst út í sveit til að hitta slektið og borðar síld, nýuppteknar kartöflur, jarðaber, drekkur snafs og syngur drykkjuvísur. Ég hef aldrei bakað ekta midsommartertu áður, í það minnsta ekki svo ég muni. Ég ákvað að láta… Halda áfram að lesa JARÐARBERJATERTA MEÐ VANILLUKREMI OG ÞEYTTUM RJÓMA
Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma
Ég hef örugglega sagt frá því áður hérna en midsommar stendur eiginlega jafnfætis jólunum hjá Svíum. Fólk flykkist helst út í sveit til að hitta slektið og borðar síld, nýuppteknar kartöflur, jarðaber, drekkur snafs og syngur drykkjuvísur. Ég hef aldrei bakað ekta midsommartertu áður, í það minnsta ekki svo ég muni. Ég ákvað að láta… Halda áfram að lesa Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma
Fjögurra hæða rjómaterta!
Þessa köku sá ég framan á blaði sem heitir ALLT OM mat, Baka Special 🙂 Halli átti afmæli bráðum og þessi kaka yrði bökuð (meira fyrir mig en nokkurn annan). Ég var nú þegar búin að lofa honum tveim kökum þannig að þessi varð auka. Ég hafði takmarkaðan tíma þarna í kringum afmælið og… Halda áfram að lesa Fjögurra hæða rjómaterta!
Oreó-súkkulaðikaka
Ég er sennilega latasti bakari í heimi. Mér finnst svakalega gaman að baka og enn betra að borða það sem ég baka. Aftur á móti nenni ég sjaldnast að hafa mjög mikið fyrir bakstri og flóknar og langar uppskriftir fæla mig yfirleitt frá því að reyna. En stundum þá bara verður maður. Og þá er… Halda áfram að lesa Oreó-súkkulaðikaka