Ég elska kanil, elska - elska - ELSKA. Ég er jafnvel farin að ganga svo langt að setja hann í matinn minn. Ég eins og systir mín, bý í Svíþjóð, Lund til að vera nákvæm. Í einhverri búðarferðinni rétt eftir að við fluttum hingað tók ég uppskrifapésa í bökunarvörudeildinni og pésinn er búinn að væflast… Halda áfram að lesa Kanelbullar með sírópi
Tag: svíþjóð .
Silvíukaka (með smá tvisti)
Það er við hæfi að baka uppskriftir sem eru að því er virðist upprunar hérna í Svíþjóð. Þessi kaka er kölluð Silvíu kaka afþví að Silvía Svíadrottning er víst mjög hrifin af henni 🙂 Þessi kaka er fullkomin til að skella í form þegar gesti ber óvænt að garði, hún er fljótleg og súper einföld (svo… Halda áfram að lesa Silvíukaka (með smá tvisti)
Sænskir kanilsnúðar
Þegar við systurnar vorum litlar fékk fjölskyldan au-pair frá Noregi. Hún kom með meðsér uppskrift af norskum kanilsnúðum sem hafa verið bakaðir ótæpilega oft síðan þá - þetta voru sennilega snúðarnir sem gerðu okkur að bulla-(og kanil)fíklum! Allir vita að við systurnar erum miklir kanilaðdáendur og núna þegar ég er að heimsækja Stínu í sænska… Halda áfram að lesa Sænskir kanilsnúðar