Ég hef örugglega sagt söguna af því hér áður þegar ég var vonlaus gerbakari – það misheppnaðist bókstaflega allt sem gat misheppnast þegar ger kom á e-n hátt við sögu hjá mér. Á endanum var þetta farið að fara svo í taugarnar á mér að ég ákvað hreinlega að ná tökum á gerbaksturslistinni og í… Halda áfram að lesa Pestó- og ostasnúðar
Tag: Súpa
Minestrone-súpa með beikoni
Sumarið í Svíþjóð hefur verið ansi gott (fullgott fyrir konur eins og mig sem fýla 15 gráður og skugga best) og ég held að ég hafi mögulega verið í einhverjum haust-dagdraumum (haustið er nefnilega uppáhálds árstíminn minn) þegar ég ákvað að elda þessa ótrúlega bragðgóðu tómatsúpu. Mér varð ekki að ósk minni frekar en fyrri… Halda áfram að lesa Minestrone-súpa með beikoni
Lasagna-súpa
Ég veit ekki hvað ég hef skoðað margar girnilegar bandarískar mataruppskriftir þar sem aðalhráefnið er ítölsk pylsa eða "italian sausage". Ég lagðist þ.a.l. í smá gúggl um daginn og sá að vinotek.is er búið að taka af mér ómakið og birta uppskrift að svona pylsu hjá sér. Yfirleitt á hvort eð er að losa þessa… Halda áfram að lesa Lasagna-súpa