Ég fór í búð um daginn og alveg óvart duttu 4 pokar af mismunandi súkkulaði og karamellu ofan í innkaupakerruna. Ég náði að hemja mig í tæpan sólahring þar til ég varð að prufa að baka úr þessum nýjungum. Butterscotch er eitthvað sem ég er búin að sjá í milljón sinnum í amerískum uppskriftum. Ég… Halda áfram að lesa Butterscotch hafrasmákökur með hvítu súkkulaði
Tag: smjör
Súkkulaðikaka
Eins og svo ótal margt á þessari síðu er þessi uppskrift fengin frá mömmu 🙂 Hún hefur verið bökuð svo ótal oft að það er ekki hægt að hafa á því tölu. Hún hefur aldrei klikkað og er sérstaklega þægileg til að nota í að gera fígúrur fyrir afmæli og regnbogakökur. Ég hef einnig sett… Halda áfram að lesa Súkkulaðikaka
Rabarbarabaka úr Hnífsdal
Tengdapabbi býr fyrir vestan, nánar til tekið í Hnífsdal. Þegar við fjölskyldan höfum farið að heimsækja hann og fjölskylduna hans þá hefur þessi rabarbarabaka oft verið borin á borð. Ég á ekki til nógu góð lýsingarorð til að lýsa þessari sælu 🙂 Því er kannski best lýst með því að segja frá því að oftar… Halda áfram að lesa Rabarbarabaka úr Hnífsdal
Kanilsmjör
Ef ykkur finnst kanill góður þá er þetta fyrir ykkur 😉 Þegar Stína systir kynnti mig fyrir kanilsmjöri var það eins og ást við fyrstu sýn. Kanilsmjör lyftir brönsinum uppá annað level. Ég get ekki mælt nógu mikið með því að þið prufið að búa það til næst þegar þið gerið amerískar pönnukökur! Kanilsmjör 113… Halda áfram að lesa Kanilsmjör