Ég fór í búð um daginn og alveg óvart duttu 4 pokar af mismunandi súkkulaði og karamellu ofan í innkaupakerruna. Ég náði að hemja mig í tæpan sólahring þar til ég varð að prufa að baka úr þessum nýjungum. Butterscotch er eitthvað sem ég er búin að sjá í milljón sinnum í amerískum uppskriftum. Ég… Halda áfram að lesa Butterscotch hafrasmákökur með hvítu súkkulaði
Tag: sjúklega gott
Súkkulaði cupcake með hnetusmjörskremi
Eins og svo oft áður var ég að horfa á FoodNetwork og þar sá ég Inu Garten fjalla um uppáhalds súkkulaðiuppskriftirnar sínar. Hún var með einhverjar rosalega fínar súkkulaði-cupcakes með hnetusmjörkremi. Kökurnar sjálfar hentuðu ekki fyrir mig þar sem í þeim er sýrður rjómi. Sýrðan rjóma er ekki hægt að fá laktosa frían og ég… Halda áfram að lesa Súkkulaði cupcake með hnetusmjörskremi
Dumlekökur
Ok, þessar smákökur voru svo asnalega góðar að ég á eiginlega ekki til orð til að lýsa því. Þær eru eiginlega meira eins og sælgæti heldur en smákökur. Ég hafði engar brjálaðar væntingar sjálf en við vorum með gesti þegar ég bakaði þær og ég hef aldrei séð smákökur hverfa jafn hratt ofan í fólk.… Halda áfram að lesa Dumlekökur
Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!
Hér kemur þriðji og síðasti rétturinn frá indversku bókinni frægu í bili. Við vorum boðin í mat í sumar hjá vinum okkar og þau höfðu þessa tómata í forrétt og ég og Binni gjörsamlega misstum okkur enda forfallnir koríander fíklar. Ég mæli ekkert sérstaklega með þessum ef fólk er ekki hrifið af kóríander, það nefnilega… Halda áfram að lesa Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!