Annað · Jól

Undirbúningur hafinn fyrir jólin

Við systur settumst niður og renndum yfir jólauppskriftirnar okkar í dag. Það er af nógu að taka en ennþá vantar nokkrar lykiluppskriftir frá barnæsku - eins og lagtertu og strassborgara! Væri gaman að bæta úr því fljótlega 😊 Eru einhverjar uppskriftir sem ykkur finnst vanta? Ekki hika við að óska eftir uppskriftum og við gerum… Halda áfram að lesa Undirbúningur hafinn fyrir jólin

Jól · Konfekt

Oreo trufflur

Hér kemur ein fljótleg og þægileg uppskrift. Oreo kexkökur muldar niður, blandað sama við rjómaost og húðaðar með súkkulaði. Mæli alveg með að prófa 🙂 Hráefni 3 pakkar oreo kexkökur (ca. 13 kexkökur í hverjum pakka hér í Svíþjóð) 180 gr. rjómaostur, mjúkur 200 gr súkkulaði, brætt (ég notaði bæði hvítt og dökkt súkkulaði). Aðferð… Halda áfram að lesa Oreo trufflur

Jól · Smákökur

Súkkulaðibitasmákökur með oreo

Í ljósi þess að desember er rétt handan við hornið og vegna þess að það er búið að snjóa örlítið hjá mér í dag þá finnst mér rétt að taka tvist á áskoruninni og baka bara jólabakstur fram að jólum. Ég er ekkert endilega bara í hefðbundnum jólasmákökum í desember, mér finnst gaman að prófa… Halda áfram að lesa Súkkulaðibitasmákökur með oreo