Gerbakstur

Nutellasnúðar

  Ég rakst á uppskrift að nutellasnúðum (eða snurror eins og þetta heitir á sænsku). Hér í Svíþjóð er mjög algengt að í staðin fyrir að rúlla snúðum upp á hefðbundinn hátt að búa til svona "snurror" úr þeim og ég ákvað að spreyta mig á þessu í síðustu viku. Ég notaði snúðadeigið frá mömmu… Halda áfram að lesa Nutellasnúðar

Brauð og bollur · Gerbakstur

Nutella- og marsípanhorn

Það viðurkennist hér með að ég hef aldrei bakað skinkuhorn. Og í dag sögðust synir mínir aldrei hafa smakkað slíkt bakkelsi. Er þetta ekki ótrúlegt? Kannski er það vegna þess að mér hefur aldrei þótt íslensk skinka sérstaklega girnileg og slík horn því aldrei talað sérstaklega til mín? Þegar ég aftur á móti sá uppskrift… Halda áfram að lesa Nutella- og marsípanhorn