Ég rakst á uppskrift að nutellasnúðum (eða snurror eins og þetta heitir á sænsku). Hér í Svíþjóð er mjög algengt að í staðin fyrir að rúlla snúðum upp á hefðbundinn hátt að búa til svona "snurror" úr þeim og ég ákvað að spreyta mig á þessu í síðustu viku. Ég notaði snúðadeigið frá mömmu… Halda áfram að lesa Nutellasnúðar
Tag: nutella
Nutella Muffins
Það gerist ekki oft að bakstur klikkar algerlega hjá mér! Það kemur alveg fyrir að kökur klikka en það er þá oftast hægt redda því með einhverju fixi. Mér gengur tildæmis alltaf bölvanlega að gera smjörkrem en það reddast alltaf hjá mér með einhverjum trixum. Í þetta sinn gat ég ekkert gert til að laga… Halda áfram að lesa Nutella Muffins
Pull-apart brauð með nutella og sjávarsalti
Um daginn keypti ég fáránlega stóra krukku af Nutella og notaði það m.a. í Nutella-horn. Það er eiginlega ekki hægt að eiga svona lagað á þessu heimili (ekki það að mér finnst þetta ekkert sérstaklega gott) en börnin vita af þessu upp í skáp og vilja helst fá Nutella ofan á brauð í allar máltíðir… Halda áfram að lesa Pull-apart brauð með nutella og sjávarsalti
Nutella- og marsípanhorn
Það viðurkennist hér með að ég hef aldrei bakað skinkuhorn. Og í dag sögðust synir mínir aldrei hafa smakkað slíkt bakkelsi. Er þetta ekki ótrúlegt? Kannski er það vegna þess að mér hefur aldrei þótt íslensk skinka sérstaklega girnileg og slík horn því aldrei talað sérstaklega til mín? Þegar ég aftur á móti sá uppskrift… Halda áfram að lesa Nutella- og marsípanhorn