Brauð og bollur · Gerbakstur

Gulrótarbollur

Í kvöld ætla ég og strákarnir mínir að fara í ferjusiglingu í fyrsta skipti. Ég reyndar fór eina norrænuferð árið 1991 (sem var bara fyrir 3 árum, er það ekki?) en annars höfum við aldrei nýtt okkur allar þessar ódýru og skemmtilegu siglingar sem hægt er að fara í frá Stokkhólmi, þrátt fyrir að ferjuhöfnin… Halda áfram að lesa Gulrótarbollur

Brauð og bollur · Gerbakstur

Hafrabollur

Ég er örugglega ekki ein um það að hlakka til helgarinnar á þessum föstudagseftirmiðdegi. Eitt af því sem ég geri mjög gjarnan um helgar er að baka morgunverðarbollur og prófa þá oft nýjar uppskriftir. Þetta er náttúrulega einhvers konar veiki að þurfa alltaf að vera prófa eitthvað nýtt - og íhaldssamari meðlimir fjölskyldunnar þurfa stundum… Halda áfram að lesa Hafrabollur

Brauð og bollur · Gerbakstur

Mjög fljótlegar morgunverðarbollur!

Þegar kona heldur úti matarbloggi kemst hún ekki upp með að baka alltaf sömu uppskriftina aftur og aftur. Þess vegna er ég t.d. alltaf á höttunum eftir nýjum uppskriftum af morgunverðarbakkelsi og sá þessar ótrúlega fljótlegu brauðbollur á sænsku bloggi, virkuðu nú eiginlega of fljótlegar til að vera góðar 😀 Það þarf ekkert að hnoða… Halda áfram að lesa Mjög fljótlegar morgunverðarbollur!

Brauð og bollur

Kaldhefaðar morgunverðarbollur

Ætli það finnist ekki flestum jafn gott og mér að fá nýbakaðar bollur í morgunmat, sérstaklega þegar allir í fjölskyldunni eru í fríi og alveg á fullu að hafa það huggulegt? Ég prófa alltaf af og til nýjar bolluuppskriftir og finnst þær satt best að segja afar misgóðar. Ég er sérstaklega svag fyrir að prófa… Halda áfram að lesa Kaldhefaðar morgunverðarbollur