Hér kemur þriðji og síðasti rétturinn frá indversku bókinni frægu í bili. Við vorum boðin í mat í sumar hjá vinum okkar og þau höfðu þessa tómata í forrétt og ég og Binni gjörsamlega misstum okkur enda forfallnir koríander fíklar. Ég mæli ekkert sérstaklega með þessum ef fólk er ekki hrifið af kóríander, það nefnilega… Halda áfram að lesa Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!
Tag: meðlæti
Grillbrauð
Ég held ég hafi síðast fengið svona grillbrauð (eða pinnabrauð eins og þau kallast víst á sænsku) einhvern tíman í kringum 1992! Rakst svo á uppskrift að þeim í Hembakat og stóðst ekki mátið að prófa núna í vikunni. Þau voru eiginlega hættulega góð, við settum "smávegis" smjör á þau og þau hurfu á ógnarhraða… Halda áfram að lesa Grillbrauð
Kartöflusalat með eggjum og beikoni
Hvorki ég né Binni erum neitt rosalega hrifin af hefðbundnu kartöflusalati, þ.e. þessu sem maður kaupir út í búð. Stundum er það samt þannig að kartöflur eru næstum því það eina sem passar að hafa með grillmatnum, að þessu sinni ýmsum tegundum af pylsum eins og bratwurst og chorizo. Þá datt mér í hug hvort… Halda áfram að lesa Kartöflusalat með eggjum og beikoni