Það er ekki oft að ég elda heima hjá mér þessa dagana. Þegar það gerist reyni ég að komast upp með að gera eitthvað kjánalega einfalt og fljótlegt 😉 Þennan súper einfalda og fljótlega kjúklingarétt fann ég á sænsku uppskriftasíðunni Matklubben. Ég breytti uppskriftinni aðeins og get ég alveg lofað því að þessi réttur verður… Halda áfram að lesa Súper einfaldur kjúklingaréttur
Tag: kjúklingabringur
Pastaréttur með svínalund
Bloggletin hjá mér er í algjöru hámarki, ég er með haug af uppskriftum sem ég á eftir að setja inn og ætla að reyna að drífa inn á næstu vikum svona ef letin tekur ekki alveg yfirhöndina! Ég gerði þennan rétt um daginn þegar pabbi var í stuttri heimsókn frá Íslandi um miðjan mánuðinn og… Halda áfram að lesa Pastaréttur með svínalund
Kjúklingur með beikoni, hvítlauk og sýrðum rjóma
Ég og Binni erum með ágætis verklag í gangi varðandi það að elda nýjan mat. Ég legst í uppskriftagúggl, finn nýjar uppskriftir og Binni eldar þær svo. Mér finnst þetta vera algert win-win dæmi fyrir mig 😉 Þannig var það líka með laugardagsmatinn um helgina, eiginmaðurinn sá um framkvæmdinaa á þeirri máltíð eins og… Halda áfram að lesa Kjúklingur með beikoni, hvítlauk og sýrðum rjóma