Annað

Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!

Hér kemur þriðji og síðasti rétturinn frá indversku bókinni frægu í bili. Við vorum boðin í mat í sumar hjá vinum okkar og þau höfðu þessa tómata í forrétt og ég og Binni gjörsamlega misstum okkur enda forfallnir koríander fíklar. Ég mæli ekkert sérstaklega með þessum ef fólk er ekki hrifið af kóríander, það nefnilega… Halda áfram að lesa Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!

Brauð og bollur · Gerbakstur

Naan-brauð

Ég baka alltaf naan-brauð þegar við eldum indverskan mat (og reyndar oft með öðrum mat líka, þá sérstaklega súpum) og er búin að prófa nokkrar mismunandi uppskriftir. Þegar ég fékk nýju indversku bókina um daginn ákvað ég að prófa uppskriftina í þeirri bók og ég er ekki frá því að þetta sé núna orðin uppáhálds… Halda áfram að lesa Naan-brauð

Aðalréttir

Indverskar kjötbollur

Ég og Binni erum alveg sérlega hrifin af indverskum mat og förum t.d. reglulega saman út að borða í hádeginu hér í Stokkhólmi á stað sem heitir Indian Garden. Þá verður gjarnan fyrir valinu spínatréttur með indverskum paneer-osti. Við höfum líka tekið nokkur tímabil þar sem við eldum indverskan mat frá grunni hér heima og… Halda áfram að lesa Indverskar kjötbollur