Pilaf eru réttir þar sem hrísgrjón eru soðin í krydduðu vatni. Hægt er að borða hrísgrjónin með kjöti, grænmeti og/eða þurkuðum ávöxtum. Halli ákvað að taka þátt í Veganuary. Veganuary er þegar sneitt er hjá öllum dýraafurðum í janúar. Þessi réttur var sá eini sem ég eldaði sérstaklega til að elda eitthvað gott fyrir drenginn.… Halda áfram að lesa Hrísgrjóna- og sveppapilaf
Tag: hrísgrjón
Japanskt curry
Eftir að við fluttum á Sauðárkrók er aðeins auðveldara fyrir þá sem vilja koma í heimsókn til okkar að koma án þess að eyða í það fúlgu fjár 🙂 Strætó meira að segja stoppar hérna hjá okkur. Helga vinkona mín kom í heimsókn um daginn með börnin sín með sér og var hjá okkur í… Halda áfram að lesa Japanskt curry
Pastaréttur með svínalund
Bloggletin hjá mér er í algjöru hámarki, ég er með haug af uppskriftum sem ég á eftir að setja inn og ætla að reyna að drífa inn á næstu vikum svona ef letin tekur ekki alveg yfirhöndina! Ég gerði þennan rétt um daginn þegar pabbi var í stuttri heimsókn frá Íslandi um miðjan mánuðinn og… Halda áfram að lesa Pastaréttur með svínalund