Það er alls ekki oft sem ég rekst á uppskriftir sem innihalda rúg og þetta er kannski ekki beinlínis mjöl-tegund sem maður notar mikið, svona ef frá er talið rúgbrauð (sjá t.d. uppskrift hér að rúgbrauðinu hans pabba okkar). Rúgur er aftur á móti rosalega trefjaríkur og því er alveg tilvalið að nota hann í brauð og þau… Halda áfram að lesa Sunnudags súpubrauð
Tag: ger
Pull-apart brauð með brúnuðu smjöri
Ég hef áður gefið uppskrift að pull-apart brauði á þessu bloggi en þegar ég fékk bókina hennar Lindu Lomelinu í hendurnar og sá þessa uppskrift með brúnuðu smjöri varð ég auðvitað alveg sjúk í að prófa, samsetningin var alveg augljóslega þannig að hún gat ekki klikkað 🙂 Uppskriftin er frekar löng en hún er alls ekki flókin og tekur… Halda áfram að lesa Pull-apart brauð með brúnuðu smjöri
Hvað er betra en nýbakað brauð
Ég er búin að baka þetta brauð nokkrum sinnum og ég verð alltaf jafn ánægð með það. Það hefur haldið sér vel en það klárast yfirleitt svo hratt að ég hef ekki tíma á því hvað það endist lengi. Næst á dagskrá verður að prufa einhverjar nýjungar eins og að að setja krydd eða fræ… Halda áfram að lesa Hvað er betra en nýbakað brauð
Skinkuhorn
Skinkuhorn eru vinsæl í barnaafmæli og veislur. Einnig er tilvalið að baka þau til að frysta og eiga til þegar gesti ber að garði 🙂 Skinkuhorn 5 dl mjólk 15 gr þurrger (50 gr ferskt ger) 60 gr sykur 720 gr hveiti (14 dl) 1/2 tsk salt 150 gr smjör við stofuhita Skinka Ostur að eigin… Halda áfram að lesa Skinkuhorn
Hafrabollur
Ég er örugglega ekki ein um það að hlakka til helgarinnar á þessum föstudagseftirmiðdegi. Eitt af því sem ég geri mjög gjarnan um helgar er að baka morgunverðarbollur og prófa þá oft nýjar uppskriftir. Þetta er náttúrulega einhvers konar veiki að þurfa alltaf að vera prófa eitthvað nýtt - og íhaldssamari meðlimir fjölskyldunnar þurfa stundum… Halda áfram að lesa Hafrabollur