Binni gaf mér einu sinni bók sem heitir "the essential baking cookbook" sem inniheldur fullt af girnilegum uppskriftum. Ég hef því miður alls ekki verið nógu dugleg að baka upp úr henni en það litla sem ég hef prófað hefur aftur á móti heppnast mjög vel. Í ljósi þess að við fengum gesti í hádegismat í… Halda áfram að lesa Appelsínukaka með valmúafræjum
Tag: formkaka
Bananabrauð
Hver kannast ekki við það að eiga banana sem eru orðnir aðeins of brúnir til þess að maður hafi lyst á að borða þá? Það er alger óþarfi að henda þeim þar sem það er hægt að nota þá til að búa til gúrmei-bananabrauð. Ég fann þessa uppskrift á allrecipes.com . Bananabrauð 2 bollar hveiti 1… Halda áfram að lesa Bananabrauð
Súkkulaðikaka með kókos og lime
Ég var víst búin að lofa að baka ekki bara upp úr eintómum kanil fram að jólum. Um helgina stóð ég við það loforð! Lára vinkona mín bauð mér í kaffi þegar ég var heima á Íslandi fyrir stuttu og bauð mér upp á æðislega góða lime-súkkulaðiköku. Þegar ég var að skoða nýjasta hefti… Halda áfram að lesa Súkkulaðikaka með kókos og lime
Gulrótarkaka
Þar sem Stína er búin að koma með 2 færslur fannst mér vera komin töluverð pressa á mig 😉 Ég heima með veikt barn og varð því að skoða vel hvað var til og úr varð að gera gulrótarköku. Ég átti til nóg af gulrótum og svo egg sem voru að fara falla á tíma… Halda áfram að lesa Gulrótarkaka