Fara að efni

Eldhússystur

  • Flokkar
  • Um okkur
  • Annað

Tag: formkaka

Kökur

Appelsínukaka með valmúafræjum

nóvember 11, 2012desember 5, 2012 StínaSkrifa athugasemd

Binni gaf mér einu sinni bók sem heitir "the essential baking cookbook" sem inniheldur fullt af girnilegum uppskriftum. Ég hef því miður alls ekki verið nógu dugleg að baka upp úr henni en það litla sem ég hef prófað hefur aftur á móti heppnast mjög vel. Í ljósi þess að við fengum gesti í hádegismat í… Halda áfram að lesa Appelsínukaka með valmúafræjum

Brauð og bollur

Bananabrauð

nóvember 4, 2012desember 5, 2012 Tobba1 athugasemd

Hver kannast ekki við það að eiga banana sem eru orðnir aðeins of brúnir til þess að maður hafi lyst á að borða þá? Það er alger óþarfi að henda þeim þar sem það er hægt að nota þá til að búa til gúrmei-bananabrauð. Ég fann þessa uppskrift á allrecipes.com . Bananabrauð 2 bollar hveiti 1… Halda áfram að lesa Bananabrauð

Kökur

Súkkulaðikaka með kókos og lime

október 21, 2012desember 5, 2012 Stína5 athugasemd

  Ég var víst búin að lofa að baka ekki bara upp úr eintómum kanil fram að jólum. Um helgina stóð ég við það loforð! Lára vinkona mín bauð mér í kaffi þegar ég var heima á Íslandi fyrir stuttu og bauð mér upp á æðislega góða lime-súkkulaðiköku. Þegar ég var að skoða nýjasta hefti… Halda áfram að lesa Súkkulaðikaka með kókos og lime

Kökur

Gulrótarkaka

október 17, 2012desember 5, 2012 TobbaSkrifa athugasemd

Þar sem Stína er búin að koma með 2 færslur fannst mér vera komin töluverð pressa á mig 😉 Ég heima með veikt barn og varð því að skoða vel hvað var til og úr varð að gera gulrótarköku. Ég átti til nóg af gulrótum og svo egg sem voru að fara falla á tíma… Halda áfram að lesa Gulrótarkaka

Fylgstu með

  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest

Vinsælustu færslurnar

  • Vöfflurnar hennar mömmu
    Vöfflurnar hennar mömmu
  • Kleinurnar hennar Ingu
    Kleinurnar hennar Ingu
  • Döðlugott (v)
    Döðlugott (v)

Skráðu tölvupóstinn þinn og fáðu tilkynningu um nýjar færslu í pósti.

amerískt auðvelt Brauð Einfalt Eldhússystur Fljótlegt gerbakstur glassúr gott hindber jól kaka kanill karamella Krem marsípan muffins rjómaostur rjómi smjörkrem Smákökur sænskt súkkulaði Súkkulaðikaka Vegan

Flokkar

  • 741.122 flettingar
Create a website or blog at WordPress.com hannað af Automattic.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Eldhússystur
    • Join 36 other subscribers
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Eldhússystur
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...