Binni tók sig til um helgina, einu sinni sem oftar, og eldaði mat sem mætti kannski best lýsa sem salati með svínakjöti og kartöflubátum? Ég held það megi klárlega segja að þetta sé réttur þar sem summan er stærri en einstakir partar jöfnunnar (versta þýðing í heimi hérna kannski? - jæja, hvað um það :)… Halda áfram að lesa Svínalund með basiliku- og hvítlauksdressingu
Tag: fetaostur
Grískt salat
Þá er nýja árið gengið í gang og ekki seinna vænna en að drífa í því að byrja að efla áramótaheitin. Ég held nefnilega að ég hafi sagst ætla að setja a) hollari uppskriftir og b) fleiri mataruppskriftir inn á bloggið og þessi uppskrift uppfyllir hvoru tveggja. Ég og Binni borðuðum þetta salat milli jóla… Halda áfram að lesa Grískt salat
Fetaosts- og ólívubuff með kartöflubátum
Ég ætla ekki einu sinni að reyna ljúga því að sjálfri mér að ég sé góður kokkur, hvað þá að einhverjum öðrum. Hvað sem því líður þá er maturinn á heimilinu farinn að verða ansi leiðigjarn - eins og það sé verið að keyra á sömu 10 réttunum allan ársins hring! Fyrst ég er búin… Halda áfram að lesa Fetaosts- og ólívubuff með kartöflubátum