Kökur

Eplakaka með marsípani

Miðað við hversu hátt eplakökur standa á vinsældalistanum hjá mér og eiginmanninum þá er eiginlega með ólíkindum að ekki séu komnar fleiri uppskriftir hingað inn með eplum! Yfirleitt baka ég eplamylsnuböku þegar ég baka eplaeitthvað, sennilega því mér finnst það fljótlegt en um daginn bauð ég Binna að velja sér uppskrift úr Hembakat og þá… Halda áfram að lesa Eplakaka með marsípani

Kökur

Eplakaka með rjómaostsfyllingu og karamellupekankremi.

Ok, ég ætla að vera alveg heiðarleg. Ég bakaði þessi köku fyrir mörgum mánuðum síðan. Ég sá hana á einhverjum af mínum óteljandi matarblogg-rúntum og varð alveg sjúk. En svo fannst mér hún bara ekkert heppnast nógu vel þegar ég bakaði hana og það pirraði mig alveg fáránlega mikið.  Binna fannst þetta hins vegar einhver… Halda áfram að lesa Eplakaka með rjómaostsfyllingu og karamellupekankremi.

Eftirréttir · Kökur

Eplakaka með osti (uppáhálds eplakakan mín!)

  Fyrstu eplakökuna mína bakaði ég einhvern tíman þegar ég var unglingur. Ég fann uppskrift í einhverjum uppskriftapésa frá MS sem kallaðist "fljótleg eplakaka" sem greip athygli mína. Ég veit eiginlega ekki hverjum dettur í hug að kalla eplaköku (hvernig sem uppskriftin svosem er) fljótlega. Það er EKKERT fljótlegt við að flysja, kjarnhreinsa og skera… Halda áfram að lesa Eplakaka með osti (uppáhálds eplakakan mín!)