Muffins

Páskamuffins

Það er svo sannarlega komið vor í Stokkhólmi – í dag var hitinn í tveggja stafa tölu og allt hverfið komið út til að vinna vorverkin eins og sönnum Svíum sæmir 🙂 Eins og sannri Stínu sæmir, varð mér hins vegar hugsað til nýjasta tölublaðs Hembakat og ákvað að finna eitthvað girnilegt til að baka… Halda áfram að lesa Páskamuffins

Jól · Smákökur

Dulce de leche súkkulaðikökur

Ég bakaði þessar fáránlega góðu (smá)kökur í dag. Ég þakka bara fyrir að þær hafi einunigs verið 14 talsins (semsagt ekkert rosalega stór uppskrift) og að við erum 5 í fjölskyldunni því að ég hefði sennilega borðað margfalt fleiri ef það hefði verið meira af þeim á boðstólnum…  Ég notaði sprautupoka við að koma karamellunni… Halda áfram að lesa Dulce de leche súkkulaðikökur

Brauð og bollur

Fljótlegar skonsur með súkkulaðibitum

Við erum búnar að vera dálítið latar að setja inn uppskriftir að undanförnu við systurnar. Að hluta til má skýra það með því að tölvukostur Tobbu gaf upp öndina um daginn og það er ekki enn búið að ráða bót á því vandamáli þó það standi til á allra næstu vikum. (Einhver stakk upp á… Halda áfram að lesa Fljótlegar skonsur með súkkulaðibitum

Jól · Konfekt

Oreo trufflur

Hér kemur ein fljótleg og þægileg uppskrift. Oreo kexkökur muldar niður, blandað sama við rjómaost og húðaðar með súkkulaði. Mæli alveg með að prófa 🙂 Hráefni 3 pakkar oreo kexkökur (ca. 13 kexkökur í hverjum pakka hér í Svíþjóð) 180 gr. rjómaostur, mjúkur 200 gr súkkulaði, brætt (ég notaði bæði hvítt og dökkt súkkulaði). Aðferð… Halda áfram að lesa Oreo trufflur