Ég prófaði nýja tegund af mexíkóböku um helgina (ég var örugglega búin að segja frá því áður að þetta virðist vera algengasti "kósýmaturinn" í Svíþjóð, allavega eru til þúsund uppskriftir af svona bökum hér.) Þessi rann sérstaklega ljúflega niður hjá bæði eiginmanni og börnum, þessir dálítið matvöndu drengir mínir gáfu henni toppeinkunn og þeir tóku… Halda áfram að lesa Mexíkóbaka með pepperóní
Tag: baka
Hindberjabaka með marsípani og ferskjum
Ég elska allar tegundir af "mylsnu-bökum" og þegar ég rakst á þetta hindberjapæj í fyrsta Hembakat-blaðinu sem ég keypti þá var nokkuð ljóst að ég yrði að prófa. Ég væri líka að ljúga ef ég segði að marsípanið í bökuskelinni hefði ekki talað sérstaklega mikið til mín þegar ég las uppskriftina. Og til að vera… Halda áfram að lesa Hindberjabaka með marsípani og ferskjum
Gúrmey Pecan Pie
Ég var alveg tóm í hausnum þegar kom að því að ákveða hvað ætti að vera í eftirrétt á gamlárskvöld. Ég gúgglaði, skoðaði nokkur matarblogg og allar (allar þrjár) uppskrifta bækurnar sem ég er með hérna hjá mér í Lund. Það var ekki fyrr en ég sá þessa uppskrift á Pioneer Woman sem ég vissi… Halda áfram að lesa Gúrmey Pecan Pie
Tacobaka
Leitin að fjölbreytileikanum í hversdagsmatnum heldur áfram! Fyrirbæri sem kallast "tacobaka" virðist vera mjög vinsælt í Svíþjóð. Ég sé reyndar ekki alveg hvað er svona taco-legt við bökuna, fyrir utan tacokryddið sem maður setur út á hakkið en sama er. Ég ákvað að prófa þennan rétt sem ég hef oft séð uppskriftir að hér úti… Halda áfram að lesa Tacobaka