Eftirréttir

Rabbabara-jarðaberjabaka

Einhvern tíman var ég að horfa á Opruh Winfrey þegar Cindy Crawford var gestur þáttarins og galdraði fram alveg ótrúlega girnilegt pæ, nánar tiltekið pæ með rabbabara og jarðarberjum. Hún sagði svo frá því að þetta væri uppáháldspæ mannsins hennar, hans Randy Gerber. Ég þurfti ekki frekari hvatningu, ef ríka og fallega fólkið væri svona… Halda áfram að lesa Rabbabara-jarðaberjabaka

Aðalréttir · Hakkréttir

Mexíkóbaka með pepperóní

Ég prófaði nýja tegund af mexíkóböku um helgina (ég var örugglega búin að segja frá því áður að þetta virðist vera algengasti "kósýmaturinn" í Svíþjóð, allavega eru til þúsund uppskriftir af svona bökum hér.) Þessi rann sérstaklega ljúflega niður hjá bæði eiginmanni og börnum, þessir dálítið matvöndu drengir mínir gáfu henni toppeinkunn og þeir tóku… Halda áfram að lesa Mexíkóbaka með pepperóní

Eftirréttir

Hindberjabaka með marsípani og ferskjum

Ég elska allar tegundir af "mylsnu-bökum" og þegar ég rakst á þetta hindberjapæj í fyrsta Hembakat-blaðinu sem ég keypti þá var nokkuð ljóst að ég yrði að prófa. Ég væri líka að ljúga ef ég segði að marsípanið í bökuskelinni hefði ekki talað sérstaklega mikið til mín þegar ég las uppskriftina. Og til að vera… Halda áfram að lesa Hindberjabaka með marsípani og ferskjum