Aðalréttir · Gerbakstur · Vegan

Pizzabotn

Þegar maður er búinn að finna uppskrift að heimalagaðri pizzu sem virkar fyrir mann þá sleppir maður ekki af henni hendinni svo glatt. Heimabökuð pizza er dásamlega góður matur, frábær leið til að elda saman og það besta er að allir geta fengið eitthvað við sitt hæfi. Þessa uppskrift er að finna í Bonniers kokbok.

Pizzabotn

Fyrir 4

25 gr pressuger eða 2.5 tsk þurrger
2.5 dl vatn (37°c)
2 msk olia
0.5 tsk salt
6-7 dl hveiti (360-420 gr)

Kveikið á ofninum 200°C

Leysið upp gerið í vatninu. Bætið við olíu, salti og 6 dl af hveiti. Hrærið saman þar til deigið hættir að festast við fingurna, gæti þurft solítið meira hveiti. Látið deigið hefast í 1 klukkustund. Fletjið út, passar ágætlega á tvær ofn skúffur. Setjið sósu og álegg að eigin vali og bakið þar til osturinn er gullinn.IMG_0782.JPG

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s