Kökur

Eplakaka með rjómaostsfyllingu og karamellupekankremi.

Ok, ég ætla að vera alveg heiðarleg. Ég bakaði þessi köku fyrir mörgum mánuðum síðan. Ég sá hana á einhverjum af mínum óteljandi matarblogg-rúntum og varð alveg sjúk. En svo fannst mér hún bara ekkert heppnast nógu vel þegar ég bakaði hana og það pirraði mig alveg fáránlega mikið.  Binna fannst þetta hins vegar einhver… Halda áfram að lesa Eplakaka með rjómaostsfyllingu og karamellupekankremi.

Eftirréttir

Blúndur (blondies) með hlynsírópssósu og ís

Þegar ég var unglingur bjó ég eitt ár í frönskumælandi hluta Kanada. Eins og margir eflaust vita þá er Kanada m.a. þekkt fyrir hlynsírópssframleiðslu, Québec er stærsti framleiðandi hlynsíróps í heimi og þar sem ég bjó (eiginlega út í rassi og bala) voru meira og minna allir með sína eigin litlu sírópsframleiðslu, áttu einhvern smá… Halda áfram að lesa Blúndur (blondies) með hlynsírópssósu og ís

Brauð og bollur · Muffins

Bananabrauð með ristuðum pekanhnetum og kókos

Bananabrauð er sennilega löngu orðið klassískt bakkelsi á íslenskum heimilum og er (allvega heima hjá mér) standard leið til að koma gömlum og ógirnilegum banönum í lóg. Einu sinni  langaði mig til að breyta til og prófaði að baka þessa uppskrift sem er bæði með pekanhnetum og kókosmjöli, hún kemur úr matreiðslubók sem heitir The… Halda áfram að lesa Bananabrauð með ristuðum pekanhnetum og kókos