Muffins

Páskamuffins

Það er svo sannarlega komið vor í Stokkhólmi – í dag var hitinn í tveggja stafa tölu og allt hverfið komið út til að vinna vorverkin eins og sönnum Svíum sæmir 🙂 Eins og sannri Stínu sæmir, varð mér hins vegar hugsað til nýjasta tölublaðs Hembakat og ákvað að finna eitthvað girnilegt til að baka… Halda áfram að lesa Páskamuffins

Kökur

Frönsk Súkkulaðikaka

Um síðustu helgi buðum við gestum upp á Boeuf Bourgignon (sem er í alvöru talað eitthvað það allra besta sem ég fæ!) og mér fannst þá viðeigandi að bjóða upp á franska súkkulaðiköku í eftirrétt. Eftirfarandi uppskrift er auðvitað löngu orðin klassík á Íslandi en hún verður svo sannarlega ekki verri fyrir það 🙂 (Ég… Halda áfram að lesa Frönsk Súkkulaðikaka