Það er svo sannarlega komið vor í Stokkhólmi – í dag var hitinn í tveggja stafa tölu og allt hverfið komið út til að vinna vorverkin eins og sönnum Svíum sæmir 🙂 Eins og sannri Stínu sæmir, varð mér hins vegar hugsað til nýjasta tölublaðs Hembakat og ákvað að finna eitthvað girnilegt til að baka… Halda áfram að lesa Páskamuffins
Tag: súkkulaðikrem
Frönsk Súkkulaðikaka
Um síðustu helgi buðum við gestum upp á Boeuf Bourgignon (sem er í alvöru talað eitthvað það allra besta sem ég fæ!) og mér fannst þá viðeigandi að bjóða upp á franska súkkulaðiköku í eftirrétt. Eftirfarandi uppskrift er auðvitað löngu orðin klassík á Íslandi en hún verður svo sannarlega ekki verri fyrir það 🙂 (Ég… Halda áfram að lesa Frönsk Súkkulaðikaka
Whoopie-pie kaka
Mig hefur lengi langað til að prófa að gera whoopie-pie smákökur, aðallega af því að mig langaði svo mikið til að smakka þær (mér finnst flestar kökur með kremi alveg vandræðalega góðar). Ég hef hins vegar frekar takmarkaða dundurs-þolinmæði og hef dálítið sett fyrir mig að það þarf að setja þær saman hverja og eina… Halda áfram að lesa Whoopie-pie kaka
Oreó-súkkulaðikaka
Ég er sennilega latasti bakari í heimi. Mér finnst svakalega gaman að baka og enn betra að borða það sem ég baka. Aftur á móti nenni ég sjaldnast að hafa mjög mikið fyrir bakstri og flóknar og langar uppskriftir fæla mig yfirleitt frá því að reyna. En stundum þá bara verður maður. Og þá er… Halda áfram að lesa Oreó-súkkulaðikaka